Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Side 48

Eimreiðin - 01.07.1975, Side 48
ElMREIÐlN öllum afskiptum ríkisins af efnahagsmálum og vitna í „frjálst fram- tak einstaklingsins“, þótt ekki eigi þeir sér reyndar svo rammskorS- aða ,,hugmyndafræði“ sem marxistar. En öll rökræða um, hvort ein- staklingar eða ríki eigi að hafa eignarhald á öllum atvinnutækjum, er út í hött. Enn má taka mið af lækninum: Hann heldur því ekki fram, að eitt lyfið sé heillaráð í hverri raun, heldur rannsakar sjúklinginn gaumgæfilega og velur síðan það lyfið, sem við á.7 Sama á stjórn- málamaðurinn að gera, — kynna sér hvern vanda niður í kjölinn og taka ákvarðanir eftir því, en fletta ekki einungis upp í fræðum sín- um. Fáir hafa gert mannkyni meira ógagn en þeir menn, sem hafa „hugmyndafræði“ og helgisiðabækur einar að leiðarljósi, hversu góð- viljaðir sem þeir kunna að vera. I þessum aðfaraorðum hafa verið færð rök fyrir því, að klifanir, hefðarspeki og ,,hugmyndafræði“ séu reyndar allar markleysa í stjórnmáladeilum. Ég ætla þó að ganga enn lengra og neita því sem markleysu líka, að raunverulegar stjórnmáladeilur eigi upphaf sitt í ólíkum tilfinningum manna, ósættanlegum ,,grundvallarviðhorfum“, eins og oftast er haldið fram. Til eru réttir stjórnmáladómar og rang- ir. Ef rangur dómur er felldur, röng afstaða tekin, er það vegna þekk- ingarleysis, hugsunarvillna eða hjátrúar. Þegar maður segist vera á móti ,,kapítalisma“, hvað svo sem það er, er hann ekki að rökræða. Hann er að fræða aðra á því, hvaða hughrif orðið vekur hjá honum. Og óskynsamlegt er að taka mið af slíkum tilfinningum einum í stjórnmálum. Réttur dómur í stjórnmálum er sá, sem reistur er á full- kominni greiningu vandans. Og hann er alltaf hugsanlegur, hvort sem hann er gerlegur eða ekki.3 Ein forsenda slíkrar skynsamlegrar stjórn- málaumræðu er, að menn hafi einhverja hugmynd um merkingu þeirra orða, sem þeir beita, — enda var ekki ætlunin að styðja einungis stjórn- málamenn á þessum blöðum, heldur spjalla um merkingu orðs, sem þeim er tungutamt og mjög er beitt (og misbeitt) í ræðu og riti: ,lýðræði‘.4 í merkingu þess grillir þar varla fyrir því moldviðri kjaft- æðis, sem þyrlað er upp af lýðræðissinnunum öllum. Verður hér reynt að rita á annan veg um lýðræði, þótt í litlu kunni að vera. Og þá er rétt að taka fram, að hér stígur leikmaður í stólinn, mál mitt er hvorki reist á stjórnmálareynslu né miklum lærdómi, einungis fáeinar athuga- semdir áhugamanns um stjórnmál. 2. Orðið ,lýðræði‘ er nýyrði í íslenzku, líklega smíðað eftir aldamót- in. Áður voru orð eins og ,lýðstjórn‘, ,lýðvald‘ og ,þingræði‘ höfð um 224
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.