Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 67

Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 67
EIMREIÐIN er ekki spurning, þó að hún hafi öll ytri einkenni hennar. Og ekki er gengið til atkvæða um óvissulögmál Heisenbergs eða afstæðiskenningu Einsteins. Allt ber að sama brunni: Spurning hefur merkingu, ef (og aðeins ef) henni er beint til manns, sem hefur fræðilegar forsendur til að svara henni, og henni er ætlað að veita fróðleik. En hvers vegna á þá að láta kjósendur velja um varnaraðgerðir gegn verðbólgu eða aðildina að Atlanzhafsbandalaginu? Hafa þeir nægilega þekkingu á þessum málum? Varla. Flestar — ef ekki allar — ákvarðanir, sem taka verður í stjórnmálum, eru slíkar, að þær eiga ekki erindi til al- mennings. Hér hreyfir lesandinn einni mótbáru: En nú eru varnaraðgerðir gegn verðbólgu mál allrar þjóðarinnar, en afstæðiskenningin vísinda- mannanna, og þess vegna verður hún sjálf að taka ákvarðanir um hið fyrra. Ég svara: Hvað er þá að segja um sjúklinginn, sem leitar til læknis? Veit hann betur en læknirinn, hvað amar að? Auðvitað sjúlc- dómsgreinir læknirinn hann og segir honum, hvað skynsamlegast er að gera. En sjúklingurinn var frjáls að því að fara til læknisins eða ekki, haga sér skynsamlega eða óskynsamlega. En stundum er ekki gerlegt að komast að réttri niðurstöðu í stjórnmálum, þó að það sé hugsan- legt. Og þá verður að láta afl atkvæða ráða. En það verður alltaf verri kostur en sá að gera það, sem skynsamlegast er — án atkvæðagreiðslu. Og lesandinn hreyfir annarri mótbáru: Ekki hljómar þessi kenning lýðræðislega. Hér var innra frelsi skilgreint sem hæfileikinn til að velja eða hafna og sagt, að kommúnistar og aðrir alræðissinnar rugl- uðust á því og ytra frelsi. En hver er munurinn á þessari kenningu og þeirri, að kjósendur hafi oft ekki hæfileikann til að velja og hafna og að þjóðaratkvæðagreiðslur séu þá markleysa? Spurningin er reist á misskilningi á eðli þingkosninga, hinum sama og áður. Pær eru ekki spurningar nema í óeiginlegri merkingu, þær eru fyrst og fremst fram- sal á réttindum, eins konar valdaafsal þjóðar til þings — þó að ekki megi taka það orðalag of bókstaflega. Þingmenn eru fulltrúar þjóðar- innar, ekki umboðsmenn. Þeirra eru völdin — og þeirra er ábyrgðin. En af orðum mínum má ekki draga þá ályktun, að svipta eigi mann kosningarétti, ef hann hefur ekki fræðilegar forsendur til að svara stjórnmálaspurningum, heldur ber honum þá að afla sér þeirrar þekkingar, sem nauðsynleg er. Hann á að vera fær um það. Sú trú, ttúin á mátt mannsins, er forsenda lýðræðis. í lýðræðisríkjum eru fulltrúar þegnanna, á íslandi alþingismenn- irnir sextíu, ábyrgir gerða sinna fyrir alþjóð og einnig ríkisstjórn sú, 243
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.