Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 74
EIMREIÐIN unnar og aukinnar miðstýringar. Varnarleysið fyrir kröfugerðarhóp- um, sem hafa kverkatök á einhverri atvinnugreininni og notað þau til að herja út fé, og valdsöfnun, þar sem hún er óþörf, eru miklar hætt- ur íslenzku lýðræði. Vanþekking þegnanna í lýðræðislöndum er þriðja hættan. Ósvífnir stjórnmálasnápar geta slegið slíku ryki í augu almenningi, að allt verður grátt, ekki unnt að greina rétt frá röngu. f efnahags- og ör- yggismálum gefa þessir vizkugarpar sér lausan tauminn, skeiða sum- ir um með falsaðar tölur og staðlausa stafi. Þar stendur staðhæfing gegn staðhæfingu, og veslings áhorfandinn hefur engin tök á að meta málið. Oftast fer hann þá af gömlum vana í þá fylking- una, sem hann hefur áður verið samferða. Fjölmiðlar eins og sjón- varp hafa gegnt sínu hlutverki í þessari gengisfellingu allrar stjórn- málagagnrýni. Þar er orðið þegar gleymt, er maðurinn hefur mælt það, en hin ytri áhrif, framkoma og sannfæringarmáttur, skipta sköp- um. íslenzkir fjölmiðlungar eru líka margir illa að sér og umróts- gjarnir. Þeir hafa minni áhuga á sönnum fréttum en æsilegum, þeir þurfa að selja sjálfa sig, blaðið eða stefnuna. Þetta eiga þeir reyndar sameiginlegt með mörgum starfsbræðrum sínum erlendum, en oft virðast þeir reyna að leika á lágkúrulegustu sálarstrengina, öfund, illkvittni og ofstæki. Fáum er gefið að gæta hins gullna meðalhófs, að láta ekki mýla sig annars vegar og fleipra ekki fávíslega hins veg- ar. Dagblöðin íslenzku, ríkisfjölmiðlar og allur almenningur eru allt of væg í misferlismálum, þar er stjórnmálamönnum og liði þeirra leyft að stinga ýmsu undir stól, sem ástæða er til að leiða í ljós. E:n þó kemur fyrir, að óþægilegar staðreyndir eru dregnar fram í dags- Ijósið, svo sem er Þorsteinn Sæmundsson gerði sællar minningar grein fyrir högum Steingríms Hermannssonar, sem þó er enn þing- maður og reyndar ritari Framsóknarflokksins. En slík aðgerð verður að vera óaðfinnanleg, og hræddur er ég um, að margur ofanfletting- urinn, sem ætlar sig Stokkman lækni, sé í raun og veru líkari Hof- stað ritstjóra hjá Ibsen. Áðan var getið efnahags- og örvggismála og vanþekkingar alls þorra manna á þessum lvkilgreinum stjórnmálanna. I hinu tæknivædda iðnríki er forsenda skynsamlegrar stjórnmálaum- ræðu aukin þekking í þeim efnum. Og væri þjóðþrifaráð að kenna hagfræði og rökhugsun sem skyldu í öllum skólum landsins. Þá yrðu málspjallamennirnir að hætta að kalla ofsaþenslu ,,framkvæmdagleði“, efnahagsörðugleika „bókhaldsvandræði", einræði „félagshyggju“ og lýðræði „auðvaldslygi“. Firrur sértrúarsafnaða eiga ekki erindi inn á 250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.