Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Page 78

Eimreiðin - 01.07.1975, Page 78
EIMREIÐIN Sigurður dró af hugleiðingum sínum, var, að menntað einveldi (sbr. bls. 228 í sömu bók) væri bezta stjórnskipunin, og sagði þó: „En jafnan hefur reynzt ærnum vandkvæðum bundið að finna réttan einvald.“ Ýmislegt fleira er og að athuga við draumsýnina um menntaðan einvald (eða nútímahliðstæðu hennar, tækni- ræði). Hvað er þar að segja um mannréttindi, frelsi, jafnrétti og sjálfsákvörð- unarrétt? S3Sbr. Justus Hartnack: Politik og filosofi, bls. 18—22. 34Þess má geta, að marxismi, eins og hann er oftast skilinn, þ. á m. hér, er lítið annað en ummyndun og einföldun (og jafnvel afskræming) Engels og Leníns og fylgifiska þeirra á kenningu Marxs, sem er um margt hugvitsamleg, þó að langflestir fræðimenn hafni henni nú á dögum sem frumspekilegri sam- steypu spásagna og goðsagna, bernskrar vísindatrúar 19. aldar og heimspeki þýzkra grillufangara eins og Hegels. En fráleitari er þó kenning ýmissa „ný- marxista“, sem skilja marxisma sem eins konar nýtízku-Zenbúddisma (eins og Erich Fromm segir) og flétta hann saman við sálgreiningu og lágkúrukristni, svo að úr verður hinn mesti óskapnaður. 35Ummæli Halldórs eru í Skáldatíma, bls. 71 (Reykjavík 1963). En orð Tómasar Manns, eins fremsta talsmanns vestrænnar mannhyggju, eru í tímarit- inu Helgafelli 1942, bls. 155. 3RFyrir skömmu varð varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Schlesinger, að láta af starfi sínu, þar sem hann barðist fyrir auknum fjárveitingum til varnarmála, en Kremlverjar hafa stóraukið vígbúnað sinn síðari árin, eins og öllum er kunn- ugs. Hvers vegna? Svara má með annarri spurningu: Hvers vegna vígbjóst Hitler? Til gamans? En þetta skilur forseti Bandaríkjanna ekki, enda mun rök- vísleg hugsun varla vera honum slíkt kappsmál sem endurkjörið. 3 "Þeim Þorsteini Gylfasyni lektor, stærðfræðingnum dr. Halldóri Guð- jónssyni og Kjartani Magnússyni og Jóni Guðmundssyni cand. mag. eru þakk- aðar íjölmargar gagnlegar ábendingar um efni og málfar. 254
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.