Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 100
EIMREIÐIN var ég hræddur og það kemur fyrir enn að ég verð hræddur. Ég man eftir því að ég varð einu sinni ofsa- hræddur. En ég gat fundið ástæðuna. Ég hafði verið að skoða bók um Blake nokkrum dögum áður. Það sem ég sá var afbrigði af Blake, ekki alveg það sama. Ég varð sennilega svona hrædd- ur af því það sem ég sá var lifandi en ekki teiknuð eða máluð mynd. Þetta sannfærði mig um það sem mig hafði lengi grunað áður að margt af því sem maður sér kemur utanfrá en maðut breytir því sjálfur, lagar það til. Blakc er reyndar gott dæmi um þetta. Hann gerði oft myndir eftir myndum ann- arra en oftast tókst honum að gjör breyta áhrifamagni myndanna þannig að ókunnugan grunaði ekki annað en myndin væri eftir hann — sem var líka í rauninni rétt. — Sem sagt það sem þú sérð oft- ast á ekkert skylt við það sem hann sá, ég á við að það sem er þér eigin- legt er ekkert líkt því sem hann sá? — Nei, alls ekki. Ef ég gæti gert myndir jafnvel og hann gat, væru mínar myndir tómar við hliðina á hans myndum. Endalausar auðnir, langir gangar, tóm hús, eiginlega mass- íft grjót í formi húsa, langar stein- stéttir, breiðar tröppur, stallar, engin blóm, enginn gróður, engar manneskj- ur, í mesta lagi einn fugl. Ég veit ekki hvort fólki þætti gaman að svo tómum myndum? — Jú, af hverju ekki það? Ef til- finning tómsins, ekki gott orð, það gæti misskilist, ef tilfinning fjarvist- arlífsins væri nógu sterk, nógu áhrifa- mikil og lamandi. — „Tilfinning fjarvistarlífsins“, það var vel sagt hjá þér. En er ekki frá- leitt að hugsa sér að lifandi fólk hefði áhuga á slíku. — Nei, af hverju? Það er ekki allt lifandi sem lifir og ekki allir dauðir sem vildu vera það. — Nei, það er víst alveg satt. — En af hverju þessi áhugi á tóm- inu, á fjarvist lífsins? — Af hverju? Það er erfitt að svara því, það er löng saga og kannski kemur hún mér einum við. Ég heyrði það á tóninum í röddinni að hann var alls ekki sáttur við að segja meira, ég var því ekkert að vta á hann. Við fórum að tala um annað sem skiptir ekki máli hér. Þegar við kvöddumst var orðið bjart úti. Hvíldardagurinn heilagi var kominn. ☆ Ég verð að viðurkenna það að ég var nú búinn að fá mikinn áhuga á að fá að heyra meira um það sem hann vildi ekki tala um. Ég varð endi- lega að koma því þannig fyrir að við yrðum góðir kunningjar. En áhugi minn á manninum var ekki aðeins vegna þessa eina atriðis sem í sjálfu sér var mjög þýðingarmikið. Mér lík- aði mjög vel við hann, mér leið vel í návist hans. Hann kom mér fyrir sjónir eins og nægtabrunnur alls þess sem ég hafði áhuga á, það væri allt þarna og þess vegna lægi ekkert á að ausa af honum. Af einhverjum ástæð- um sem ég hafði enn ekki gert mér ljósar, virtist hann hafa gaman af mér. Ég hætti fljótt að velta því fyrir mér því mér var í rauninni sama um ástæðuna, mér var nóg að svo var. Ég sá fljótt að ef ég gerði ekki eitt- hvað til þess að við hittumst gæti orðið langt til næsta fundar. Hann hringdi ekki í mig og ég kunni ekki við að hringja í hann. Það var þvi ekki um annað að ræða en að revna að komast að daglegum venjum hans, vinnustöðum, sem hann átti erindi til- Nú var ég ekki Jaus og liðugur allan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.