Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 112

Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 112
ÉIMREIÐIN 288 við eina nýju vélanna og takist hon- um það ekki, þá snýr hann sér aftur að skyttunum sínum. Að baki vefstólanna . . . Hafize, sem gekk þeim í systur stað, þó hún væri alltof gömul að gegna því nafni. Yrði einhverjum á að kalla hana óvart „frænku“ var ekki svars að vænta frá henni næstu daga. „Heyrðu mig, Hafize, stúlku- tötur, þú ert farin að eldast, ha? Far- in að grána . . .“ Pá hyldi hún hárið á sér í skyndi með sjalinu sínu: „Hvur? Ég? ÉG farin að eldast. Það eru ekki nema tveir þrír dagar síðan ég fékk konu í heimsókn sem endilega vildi fá mig til að giftast inn í fjölskyld- una hennar. Og hvað haldiði að brúð- guminn hafi verið gamall? Yngri en Zanil, það get ég svarið . . . Ég gerði mér ekki einu sinni það ómak að bjóða henni upp á kaffisopa.“ Hún lýtur höfði. Lítur flóttalega undan. Heidur síðan áfram lágum rómi: „Stóra syst- ir mín sagði: við eigum enga gjaf- vaxta stúlku.“ Pað reka allir upp hlát- ur á vinnustaðnum, ég líka og Ismí. Hafize sýnir af sér tilburði að þrífa kústskaftið sem stendur í horninu. „Pið! Unglingskvikindi!" Ismí hlær dillandi hlátri, perluskærum hlátri. Hárri rödd eins og gullnu fínkurnar sem kenndar eru við nóvember . . . Ég læðist á eftir henni, gríp um hand- legginn á henni: „Hvað ertu með í malpokanum þínum?“ Kartöflur og kjötbollur. Hmmmm, en ljúffengt: Segðu henni mömmu þinni að ætla mér fáeinar á morgun, ha? Allt í lagi, segir Ísmí glöð í bragði. Ég horfi í augu hennar: sölt og blá. Eins og hafið. Að baki vefstólanna . . . Ísmaíl verkstjóri birtist. Gengur hægum skrefum, dragnast áfram. Ermahlífarnar á bláum vinnusloppn- um hans dökkar og rakar af svita. Hann sviptir þeim af með einu hand- bragði. Hárin á bringu hans koma í Ijós milli axlabandanna á nærbolnum. Pau eru gránuð, nei, hvítnuð eins og hárin á höfðinu á honum. Hann smeyg- ir sér í röndótta skyrtu, klappar kumpánlega á bakið á Zanil. „Á laug- ardagskvöld, gleymdu ekki . . .“ Hann þagnar andartak, síðan deplar hann augunum, bætir við: „Við skulum al- deilis sleppa fram af okkur beisl- inu . . .“ Bak við elsta, óhreinasta vefstól- inn í verksmiðjunni . . . Nazim spyrnir fótaskemlinum sín- um reiðilega til hliðar. „Petta kalliði líf. Pað er allt á ringulreið í höfðinu í mér, rétt eins og á sígaunamarkað- inum í Sulukule . . .“ I fjárans vél- inni eru að minnsta kosti billjónir býflugna og verst af öllu: þær suða allar í einu. Dálítill hvítur þráðar- spotti hefur lent í vinstra augnakrók hans. Annar endinn lafir meðfram löngum svörtum augnhárunum. Par liðast hann svo engu líkara en hann sé hluti af andlitsdráttum hans. Naz- im er skólagenginn . . . Hann kann jafnvel ensku. „One, two fuckle my shoe . . .“ Hann var umsjónarmaður á ávaxtamarkaðnum áður en hann hóf störf við verksmiðjuna. Pegar einn burðarkarlanna varð uppvís að svikum, þá hafði hann engin orð um en lét hnefaréttinn ráða svo nánustu ættingj- ar báru ekki lengur kennsl á nef mannsins og munn. Og síðan var það eitt kvöldið að formaður burðarkarl- anna, fyrrum alræmdur óeirðarseggur á götum Istanbul, safnaði saman öll- um burðarkörlunum og umkringdi hann. Pað var að sumarlagi. Peir höfðu flestir stóru, djúpu burðarkörf- urnar sínar og vatnsmelónur — flest- ar orðnar bragðlausar — voru þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.