Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 113

Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 113
ÉIMREIÐlN búnir að borða. Stuttklippt skeggið, þykkt yfirskeggið, gegnsósa í melónu- safa. Formaðurinn eyddi litlum tíma til að reifa málið. Næsta kvöld kró- uðu þeir Nazim af í þröngri stein- lagðri götu í Kúciikpazar, litla mark- aðnum skammt frá Gyllta horninu. Kúrdarnir voru allir vopnaðir hnífum en beittu þeim ekki. Peir höfðu ákveðið að bardaginn færi fram eftir þeirri siðvenju sem ríkti í Istanbul. Nazim hafði sloppið úr þessum átök- um með sundurskorna augabrún — þá sem merkt var þráðarspottanum — og gífurlegan marblett á hægri mjöðm sem hvarf ekki fyrr en eftir tvo eða þrjá mánuði. ,,Ég hefði átt að svna þessum frummönnum í tvo heimana, sýna þeim hvernig ætti að slá, þeim tókst ekki betur upp en svo að þeir börðu á tveimur félögum sínum í þeirri trú að þeir væru að þjarma að mér.“ Enginn kom í ljós að baki sjöunda vefstólnum. Recep verkstjóri rauk til, knúinn hugboði að vélinni sem óf vönduðustu sokkana. Par stóð Nevin og hélt þéttingsfast með vinstri hendi utan um blóðuga hægri höndina, fing- urnir marðir og klemmdir saman, hún starði á blóðið sem draup á gólfið. „Nevin!“ Ég var aðstoðarmaður Nevin, ég hafði ekki heyrt neitt. Mér hafði ver- ið skipað að fara upp í pökkunar- deildina uppi á lofti og þangað hafði ég farið. Slysið hefði aldrei orðið hefði ég verið kyrr. „Nevin, ó, elsku Nevin . . .“ Ég þaut á stað. Recep verkstjóri hljóp í áttina til Nevin og gætti þess ekki að hann hrinti mér til hliðar um leið, stórvaxinn þrek- skrokkurinn. Hann rétti út báðar hendur eins og í bæn. Hann kom ekki upp nokkru orði, hann gat ekki snert særða höndina, rétti þó fram hend- urnar skjálfandi og titrandi. Ég veit ekki hvað liðu mörg andartök. Ein sekúnda . . . tvær . . . þrjár . . . Ekki orð, ekki einu sinni vein . . . Engu líkara en tíminn hefði stirðnað út af óvæntu atviki. Útti. Vantrú. Skyndi- lega hrópaði Nevin: „Höndin á mér, höndin, ó mamma, höndin er ónýt. . .“ Hún grét ekki, það var líkara kjökri. Rödd ungrar stúlku, hærri en vana- lega- „Ónýt, Recept, höndin er ónýt • • •“ Augun þurr, dimm, rauð tanna- för á fölum vörum . . . „Færðu þig frá!“ Zanil stökk á vettvang, mjósleg- inn eins og bogi. „Sestu hérna, stelp- an mín, þetta er ekkert alvarlegt . . . Snúðu andlitinu að veggnum . . .“ Zanil fékk Nevin til að tylla sér á skemil. Síðan sneri hann sér að mér: „Hlauptu upp á loft, segðu for- stjóranum, skrifstofumanninum, gjald- keranum, hverjum sem þú finnur, segðu hvað hefur komið fyrir! Fljót- ur!“ Drengurinn hljóp eins og byssu- brenndur upp stigana og hvarf bak við skilrúmið. „Ísmí, Ísmíííí, skömmin þín, náðu í vatnsglas!" Pað var Zanil sem gaf þessa skip- un en röddin var nánast óþekkjanleg Ó, Zanil. „Ég þoli ekki við, sársaukinn er svo ægilegur . . . Höndin á mér, hönd- in er ónýt . . .“ Tárin tóku að streyma undan löng- um svörtum augnhárunum . . . Nú. „Róleg, telpa mín, róleg, ég er bú- inn að segja þér þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinu, snúðu ekki höfð- inu, hreyfðu þig ekki . . . þetta verð- ur allt í lagi . . .“ „Ég vissi það myndi enda með þessu . . . fyrr eða síðar . . . ég líka . . . skytturnar . . . varið ykkur á 289
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.