Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 118

Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 118
EIMREIÐIN rit eftir hann og fleiri hafa verið flutt hér í leikhúsum og útvarpi. Davíð var kjörinn borgarfulltrúi í Reykjavík í byggðakosningunum 1974. Einar Hákonarson listmálari fæddist 14. janúar 1945. Hann stundaði list- nám við Handíða- og myndlistaskólann 1960—1964 og Valand-listaháskólann í Svíþjóð 1964—1967. Einar er kennari við Myndlista- og handíðaskóla íslands. Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt fæddist í Reykjavík 2. apríl 1941. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1962 og lauk prófi í innanhúss- arkitektúr frá Leicesterfjöllistaskólanum á Bretlandi 1967. Hún stundaði nám í leturlist við Listaskólann í Liverpool 1968—1969, en starfar nú sem innanhúss- arkitekt. Gestur Ólafsson arkitekt fæddist á Mosvöllum í önundarfirði 8. desember 1941. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1961 og lauk prófi í arkitektúr frá Leicesterfjöllistaskólanum á Bretlandi 1967. Hann stundaði framhaldsnám í skipulagsfræðum í Liverpoolháskóla 1967—1969, en starfar nú sem arkitekt og skipulagsfræðingur í Reykjavík. Gunnar Kristjánsson prestur fæddist á Seyðisfirði 18. janúar 1945. Ilann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1965, lauk guðfræðiprófi frá Háskóla íslands 1970 og meistaraprófi frá háskólanum í Boston í Bandaríkjun- um 1971. Gunnar vígðist 1971 til Vallanessprestakalls og hefur gegnt því síðan. Gunnar Tómasson hagfræðingur fæddist í Reykjavík 30. júní 1940. Hann varð stúdent frá Verzlunarskóla íslands 1960, stundaði hagfræðinám við Man- chesterháskóla 1960—1963 og Harvardháskóla í Bandaríkjunum 1963—1965. Gunnar hefur starfað hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington frá 1966 og er nú ráðgjafi í Asíudeild. Gunnlaugur Pórðarson lögfræðingur fæddist í Reykjavík 14. apríl 1919. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1939, lauk lagaprófi frá Háskóla Islands 1945 og doktorsprófi í alþjóðarétti frá Svartaskóla (Sorbonne) í París 1953. Gunnlaugur var forsetaritari 1945—1950, fulltrúi í félagsmála- ráðuneytinu 1950-—-1974, en er nú lögmaður í Reykjavík. Hann hefur ritað um myndlist í blöð og tímarit. Halldór I. Elíasson prófessor fæddist á Hnífsdal 16. júlí 1939. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1959 og lauk dr. rer. nat.prófi frá Há- skólanum í Mainz í Pýzkalandi. Halldór kenndi við Menntaskólann í Reykjavík 1964—1965, en stundaði framhaldsrannsóknir og kennslu í stærðfræði við Princeton- og Brownháskóla í Bandaríkjunum, Háskóla Islands og Háskólann í Warwick á Englandi árin 1965—1972. Hann varð dósent í stærðfræði við Há- skóla íslands 1972 og prófessor 1973. Halldór Guðjónsson stærðfræðingur fæddist í Reykjavík 27. apríl 1939. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1959 og lauk doktorsprófi frá Minnesotaháskóla í Minneapolis í Bandaríkjunum 1968. Halldór er dósent í stærðfræði við Háskóla íslands og er nú kennslustjóri. Halldór Laxness rithöfundur fæddist í Reykjavík 23. apríl 1902. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels 1955. Óþarfi er að kynna verk hans íslendingum, I en síðasta bók hans, 1 túninu heima, kom út árið 1975.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.