Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.07.1975, Blaðsíða 121
EIMREIÐIN Lýður Björnsson sagnfræðingur fæddist 6. júlí 1933 á Bakkaseli í Stranda- sýslu. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1954, lauk B.A.- prófi í sögu og landafræði frá Háskóla íslands 1957 og cand. mag.prófi í ís- landssögu 1965. Lýður kennir við Verzlunarskólann. Hann hefur gefið út nokkr- ar bækur um sögu. Magnús Gunnarsson viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 6. september 1946. Hann varð stúdent frá Verzlunarskóla Islands 1967 og lauk viðskipta- fræðiprófi frá Háskóla Islands 1970. Hann er kennari við Verzlunarskólann. Magnús varð ritstjóri Eimreiðarinnar 1972. Matthías Johannessen skáld fæddist í Reykjavík 3. janúar 1930. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1940 og lauk cand. mag.prófi í ís- lenzkum fræðum frá Háskóla íslands 1955. Hann hefur verið ritstjóri Morgun- blaðsins frá 1959. Matthías hefur gefið út nokkrar ljóðabækur, síðast Dagur ei meir 1975. Nína Björk Árnadóttir skáld fæddist á Póreyjarnúpi í Vestur-Húnavatnssýslu 7. júní 1941. Hún hefur lokið prófum frá Lýðháskóla í Danmörku og leiklistar- skóla Leikfélags Reykjavíkur. Síðasta bók hennar, Fyrir börn og fullorðna, kom út árið 1975. Ragnar Jónsson í Smára fæddist í Mundakoti á Eyrarbakka 7. febrúar 1904. Hann lauk prófi úr Verzlunarskóla íslands 1922 og hefur síðan fengizt við ýms- an atvinnurekstur, m. a. smjörlíkisgerðina Smára, sem hann er kenndur við, og bókaútgáfuna Helgafell. Ragnar hefur verið nefndur mæcenas íslenzkra lista, og m. a. má geta þess, að hann gaf Alþýðusambandi fslands safn 120 málverka eftir íslenzka listamenn árið 1961. Sigurður Ltndal prófessor fæddist í Reykjavík 2. júlí 1931. Hann varð stúd- ent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1951, lauk B.A.prófi í latínu og sögu 1957, lagaprófi 1959 og cand. mag.prófi í sögu 1968 frá Háskóla íslands. Sigurður stundaði framhaldsnám í réttarsögu í Kaupmannahöfn og Bonn 1960—1962. Hann hefur verið fulltrúi Borgardómara, ritari Hæstaréttar og er nú prófessor í lögum. Sigurður hefur ritað fjölda greina í blöð og tímarit, einkum um Imenn- ingarmál, sögu og lögfræði. Steinþór Sigurðsson listmálari fæddist 14. febrúar 1933. Hann stundaði list- nám í Konstfackskolan í Stokkhólmi 1950—1955 og í Academia del bellas Artes í Barcelona 1955—1958. Steinþór var kennari við Handíða- og myndlistaskól- ann 1958—1960, en hefur verið leikmyndateiknari Leikfélags Reykjavíkur frá 1960. Unnur Eiríksdóttir rithöfundur fæddist á Bíldudal 7. júlí 1921. Hún hefur gefið út nokkrar sögur og ljóð auk fjölmargra þýðinga. Síðasta bók hennar er smásagnasafnið Hvítmánuður, sem kom út 1974. Valdimar Kristinsson viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1929. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1949, stundaði nám í París 1950—1951, lauk viðskiptafræðiprófi frá Háskóla íslands í janúar 1955 og 297
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.