Iðunn - 01.12.1884, Blaðsíða 44

Iðunn - 01.12.1884, Blaðsíða 44
314 Kvæði. f>ú hvarfst í huga mér, Ó, hjartans kæra mey, f>ú vænsta gimsteins val A víðri heimsins ey ! Fult svellur Dónár fljót, Svo flóðið yfir ber, Bins svellur hjartað ungt Af ást í brjósti mér. Eg spyr þig : antu mér ? Eg ann þér, rós mín, heitt; Ei faðir, móðir má Við mig þar jafnast neitt. Víst man eg vel þinn yl Á vorum síðsta fund; |>á brosti blíðast vor, Nú byrjar vetrar stund. Ef þú ei ant mér enn — f>ú æ samt blessast skalt, En ef þú ant mér, — þá Um eilífð þúsundfalt. (Stgr. Th.). Endurminning. (Eptir Petöfi). Ó, þú endurminning, Eptirleifin vesla, Flak af stoltar fleyi, Fyr er sökk í hafi; Vogrek, sem úr volki Víðis brimSúganda

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.