Iðunn - 01.12.1884, Blaðsíða 3

Iðunn - 01.12.1884, Blaðsíða 3
273 Skólalíf á miðöldunum. £miðöldunum var jafnast kvikt á þjóðbrautum um alla Norðurálfu af ungum mönnum, er skunduðu þangað sem einhverjar kennslustofnanir voru. þeir hópuðust saman eins og flugur að bí- flugnabúi í þeim borgum, þar sem lærdómurinn átti sjer heimkynni, svo sem í Oxnafurðu, París, Bón- ónía (Bologna), Salamanca og Prag. það bar ó- sjaldan við, að þeir voru töluvert fleiri en bæjarbúar sjálfir; í París er tala þeirra gerð 50-100 þúsundir, og ýmsir rithöfundar segja svo frá, að þegar hinn nafn- frægi prófessor Jóhann Hoffmann var rekinn frá há- skólanum í Prag, fyrir tilstilli Húss, þá hafi um 40,000 stúdenta slegiztíförinameðhonum. þóvoru þetta alls ekki einu háskólarnir, sem til voru; það voru líka há- skólar, og þeir nálega eins frægir, í Orleans, Montpel- lier, Padua og Leipzig, og á 15. öld voru stofnaðir 24 nýir, þar á meðal háskólinn Iíaupmannahöfn. Af ó- æðri kennslustofnunum var til mikill sægur, því að hverri dómkirkju og hverju klaustri fylgdi skóli. þar að auki var altítt, að prestar til sveita hjeldu lcennslupilta, til þess að auka með hinar rýru tekjur sínar. Í Danmörku var smámsaman stofnaður latínu- skóli í hverjum kaupstað lijer um bil, og var svo mikil aðsókn að þeim, að á tímum siðbótarinnar voru t. d. hjer um bil 900 lærisveinar í Hróarskeldu- Iðunn. I. . 18

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.