Iðunn - 01.12.1884, Blaðsíða 43
Kvæði. 313
Jeg svíf um þig — ei það má fjarlægð hindra, —
Eins þú um mig ;
Af himni’ er sól og heiðar stjörnur tindra,
6, hefði’ eg þig!
(Stgr. Th.).
Bylgjan.
(Eptir Tiedgc1).
þú gruggaða bylgja! því berstu
Með bráðlæti slíku?
því flýtirðu ferð eins og þjófur
Með felmtrandi hraða ?
uJeg lífsins er alda, sem auri
Varð ötuð úr bökkum;
Jeg flý burt úr stímandi strfði
jpess straumfarsins þröngva;
Jeg flý burt í úthafsins arrnlag,
Hins órnælis víða,
Að lauga af mór leðjuna’ og slýið
Úr leirbökkum Tímans«.
(Stgr. Th.).
Skógrunnur skalf, því fugl —
(Eptir Petöfi).
Skógrunnur skalf, því fugl
f>ar skjótur tylti sér,
Eins skalf mitt bjarta hrært,
Er hvarfstu í huga mér.
1) þýzkt skúld.