Iðunn - 01.12.1884, Qupperneq 43

Iðunn - 01.12.1884, Qupperneq 43
Kvæði. 313 Jeg svíf um þig — ei það má fjarlægð hindra, — Eins þú um mig ; Af himni’ er sól og heiðar stjörnur tindra, 6, hefði’ eg þig! (Stgr. Th.). Bylgjan. (Eptir Tiedgc1). þú gruggaða bylgja! því berstu Með bráðlæti slíku? því flýtirðu ferð eins og þjófur Með felmtrandi hraða ? uJeg lífsins er alda, sem auri Varð ötuð úr bökkum; Jeg flý burt úr stímandi strfði jpess straumfarsins þröngva; Jeg flý burt í úthafsins arrnlag, Hins órnælis víða, Að lauga af mór leðjuna’ og slýið Úr leirbökkum Tímans«. (Stgr. Th.). Skógrunnur skalf, því fugl — (Eptir Petöfi). Skógrunnur skalf, því fugl f>ar skjótur tylti sér, Eins skalf mitt bjarta hrært, Er hvarfstu í huga mér. 1) þýzkt skúld.

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.