Ægir - 01.01.1913, Qupperneq 8
fyrir Suðurlandinu, þá hvería þessir yfir-
gangsseggir þaðan, og' hópast saman á
Faxallóa, fyrir Vestfjörðum og Austfjörð-
um, eftir því hvernig fisldgöngurnar eru.
Á þessum skipum er iljót-kipt á besta
fiskisvæðinu. Aðförum þeirra við veiðar
á þessum stöðum þarí ekki að lýsa, þær
eru öllum vel kunnar. — Að öllu þessu
athuguðu getur eitgum dulist, að hjer er
um stórt velferðarmál að ræða fyrir sjáv-
arútveg landsmanna, einkum sunnan-
lands, og að það er knýjandi þörf, að
auka strandgæsluna sem fyrst að mögu-
legt er. 2 skip gætu gert mikið gagn en
eitl skip er ófullnægjandi þar sem fleiri
og fleiri Trollarar streyma árlega að
landinu frá útlendum þjóðum. »Fiski-
veiðafjelag íslands« ætti að taka þetla
mál að sjer og koma þvi á framfæri
við landssljórnina, sem liklegt er að
veili jafn mikilsverðu máli fylgi.
|Je.g hef í grein þessari brúkaö orðið »Troll-
ara«, því þau íslensku nöfn, sem þcim haía
verið geíin til þessa lima, líka mjer engiu].
Edíl. Grimsson.
(Skýrsla frá ihonson fiskisölumiðii i Kull).
Þegar jeg kom á sýninguna í London í
sumar er var, rak jeg augun í verkfæri til
þess að búa til þjettað súrefni sem kallað
er »ózon«, sem sagt var að væri mesta
þing lil nolkunar í vöruskemmum, skip-
um o. s. frv., þar sem mætvæli eru geymd
iengri tíma. Jeg sneri injer þess vegna til
fjelagsins enska sem hafði fundið upp þetla
verkfæri, og með þvi að mjer virðist þær
skýringar sem eg fjekk á því alimerkilegar,
ætla jeg að lýsa þeim lijer, ef vera kynni
að einhver hefði gagn af. Verkfærið hefur
þegar verið í verzlununum nokkurn tima
og heíir notkun þess gefist vel við ýmsan
iðnað. Rafmagn það sem nolað er til að
framleiða ozon er mjög ódýrt, einkum þar
sem það er framleitt með vatni og viðhald
verkfærisins sama sem ekkert.
Ózon til matargeymslu. Orsökin lil þess
að kjöt, fiskur o. 11. úldnar er það, að rot-
gerlar lenda í það úr loftinu, og verður
það með því meiri flýti, sem loftið er rak-
ara og heitara. Matur þarf þvi að geym-
ast á köldum stað og þurum. En reynsl-
an liefir sýnt að það getur samt sem áður
myndasl slæm lykt þrátt fyrir þessa kæl-
ingu og er ómöguiegt að losna við hana.
Því er um kent, að gerlarnir sem þegar
eru komnir í matvælin drepist ekki í kalda
loftinu, heldur er það aukning þeirra og
margföidun sem kalda loftið dregur úr.
Verði nú brejding á hitastigi og vætu i
loflinu þá fara gerlarnir að segja til sín
strax, því að ioftrakinn hleypir ólgu í mat-
inn og gerlarnir eiga þá hægra með að
margfaldast, en af því stafar ýldan. Menn
hafa rejmt að nota alls konar meðul til
þess að drepa gerlana, en orðið að hætla
við það, því að þau ýmist eitra matinn
eða hann verður þeim samdauna.
Nýlega hafa menn nú fundið, að þegar
ózon er blandað saman við loflið þar sem
matvæli eru geymd, að þá telcur það ekki
einungis fyrir aila óþægilega lykt; en drep-
ur líka sóttkveikjur og rotgerla. Jafnvel
þótt lítið sje af ózon í lofti, þá sýrir það
allar kveikjur sem þar eru eða brennir
þær upp. Sömuleiðis eyðir það ýmsum
sníkjudýrum svo sem ormum, lúsum, flug-
um, maurum o. s. frv. Þar sem á að
þurka lcjöt og íisk, er því ágætt að leiða
dálítið af ózon í loftsúginn, ljettir það
þurkunina og sótthreinsar loítið. Þessi
ózon-Ieiðsla hefir þvi reynst hin bezta upp-