Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1917, Blaðsíða 23

Ægir - 01.01.1917, Blaðsíða 23
18 ÆGIR Þorskur yíir 3 kg, 100 kg á 316 fr. 25 eða V2 » » 1 » 58 » » 1 kg, 100 » » 265 » 65 eða Va » » 1 » 33 Aths.: a) Eftir staðháttum verður að hækka þetta verð um flutningskostnað frá Dun- kerque til ákvörðunarstaðarins. b) Ef svo er háttað, að smásalinn selur fiskinn í stykkjum, ber að hækka eða lækka verð stykkjanna eftir gæðum, en þó svo, að andvirði stykkjanna samtals fari ekki fram úr áðurgreindu verði. Um leið og ég birti yður þetta verð- lag, sem miðar að því að koma i veg fyrir ólöglegan ágóða og að vernda neyt- endur gegn vítaverðum viðskiftum, vil ég leggja fyrir yður, að koma því á sem bezt framfæri, og ef þér yrðuð þess vísari, að um hærra verð væri að ræða, bið ég yður gera svo vel að gefa mér það til vitundar, svo að vér getum verið við þvi búnir, er gera skal. Ráðherra verzlunarmála, iðnaðar, póstmála og ritsíma. Clémentel. Heima. Vélfræðingur Fiskifélagsins, hr. Ólafur Sveinsson, hélt námskeið hér í Reykjavík i desembermán. og er um þessar mundir (ulí) á Stokkseyri að halda þar nám- skeið, sem hann býst við að lúka við um mánaðamótin næstu. Mótornámskeið í Reykjavik. Námskeið þetta var haldið við stýrimannaskólánn í Reykjavík, og byrjaði 13. nóv. 1916 og endaði 19. des. sama ár. Þátttakendur voru 62, og varð samt mörgum að vísa frá, er beiddust inntöku á námskeiðið. 54 gengu undir próf, er haldið var að námskeiðinu loknu, en 8 hættu við náinið, og sumir vegna þess að þeir höfðu ekki náð því aldurstakmarki er reglugerðin ákveður. Þessir stóðust próíið: stíg. 1. Guðni Markússon............... 13 2. Þjóðleifur Gunnlaugsson....... 18 3. Jóhannes Jónsson.............. 16 4. Þórður Kr. Magnússon.......... 10 5. Elías Níelsson ............... 16 6. Sigurður Ólafsson............. 17 7. Jón Benónýsson................ 16 8. Skarphéðinn B. Þórólfsson. ... 14 9. Guðmundur Sigurðsson.......... 13 10. Magnús Skúlason............... 18 11. Bjarni Sigurðsson ......... 15 12. Sigurður V. Brynjólfsson...... 16 13. Ormur Ormsson................ 17 14. Bjarni Þórðarson.............. 20 15. Lýður Magnússon............... 17 16. Berthold B. Magnússon .........13 17. Guðjón Guðmundsson............ 11 18. Guðmundur Jónasson............ 13 19. Þorvaldur O. Jónsson.......... 17 20. Ólafur Björnsson.............. 18 21. Halldór Magnússon............. 20 22. Sólberg A. Eiríksson.......... 10 23. Klaus Hannesson............... 13 24. Valgeir N. Guðbjörnsson....... 18 25. Hjörleifur ólafsson........... 17 26. Páll Jónsson.................. 16 27. Ragnar Þorsteinsson........... 11 28. Ólafur Guðnason............... 18 29. Haraldur A. .Tóhannesson .... 14 30. Gunnar ólafsson............... 14 31. Stefán I. Dagfinnsson......... 10 32. Pétur Jóhannesson............. 20 33. Nicolai J. Þorsteinsson....... 12 34. Elías Högnason................ 14 35. Einar Sv. Erlendsson.......... 15 36. Guðjón Þorbergsson............ 19 37. Árni Magnússon................ 20

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.