Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1917, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.1917, Blaðsíða 22
70 ÆGIR Magnús Árnason Reykjavik ........... 69 st. Páll Friðfinnsson Eyjafjarðarsýslu 95 — Sigfús V. Magnússon Eyjafj.s, ... 101 — Sigurjón Einarsson Hafnarfirði... 96 — Sveinn N. Þorsteinsson Skagf. ... 106 — Þorsteinn A. Guðmundss. Kjóss.. 60 — Ögmundur Ólafsson Barðastrands. 99 — Einn stóðst ekki prófið. Hæsta aðaleinkunn er 112 stig, en lægsta 48 stig. 6., 8., 9. og 14. voru að eins.einn vetur. Undir »Hið íslenzka fiskiskipstjórapróf« gengu 16 nemendur: Ágúst Magnússon Hafnarfirði ........ 65 st. Eggert Kristjánsson Barðastrand.s. 48 — Guðmundur Dagfmnsson Rvík. ... 69 — Guðjón Mýrdal V.-Skaft...............49 — Hallgrímur Finnsson Snæf. .......... 64 — Jón Ingileifsson Vestmannaeyjum . 68 — Jóhann Friðfinnsson Eyjafjarðars. 70 — Magnús Vagnsson ísatjarðarssýslu . 73 — Ólafur Magnússon Barðastrandars. 66 — Pétur Hraunfjörð Snæfellsnessýlsu 56 — Rafn Sigurðsson ísafjarðarsýslu ... 84 — Sigurður Breiðfjörð Gullbringus.... 67 — Sigurður Magnússon Borgaríjarðs. 56 — Sophus C. Löve ísafirði............. 57 — Þórarinn Dúason Akureyri...........67 — Þorsteinn Jónsson Árnessýslu . ... 50 — Hæsta aðaleinkunn er 91 stig, en lægsta 39 stig. 6., 7., 8., 9., 11., 14. og 15. voru að eins einn vetur. Styrktarsjiður handa ekkjuru og börnum Vestmannaeyinga þeirra, er í sjó drnkkna, eðalirapa til bana. Eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarliolti. Sjóður þessi, sem hér er.nú í daglegu * tali nefndur »Ekknasjóðurinn«, var stofn- aður 8. febrúar 1890. Var það mest forgöngu Sigurðar sál. Sigurfinnssonar að þakka. En þegar í upphafi eignaðist sjóðurinn góða vini, sem reyndust ágætlega alla tíð, svo sem Þorstein sál. Jónsson héraðslækni, J. P. T. Bryde stórkaupmann, Jón sýslumann Magnússon — núverandi ráðherra —, Guðmund Þórarinsson á Vesturhúsum, Gísla Johnsen kaupmann, núverandi konsúl Engla o. fl. o. fl., sem með svip- uðuin rétti mætti tiltína, en hér yrði of- langt mál að telja. Þess her þó að geta ennfremur, að núverandi forsætisráð- herra Jón Magnússon og Hjalti Jónsson útgerðarmaður í Reykjavík sendu af ör- læti og stakri trygð við Vestmannaeyjar, stórgjafir ár eftir ár í ekknasjóðinn, þótt fluttir væru í annað hérað og fengið þar að sjálfsögðu nýjar borgaralegar kvaðir og beiðnir um að styðja hin og þessi nauðsynjarnál. — í árslok 1891 nam sjóðurinn um 280 krónum. í árslok 1916 nam sjóðurinn um 4080 krónum. Sjóðurinn hefir þvi árlega — til jafn- aðar — aukist um hér um bil 150 krón- ur, að vöxtum og gjöfum samlögðum. Þessi upphæð virðist nú fljótt á að lita nokkuð smávaxin, og er það óneitanlega, þegar litið er á það, hve þörfin fyrir þennan sjóð hér í Vestmannaeyjum er öllum auðsæ. En ýms atvik, mörg í sameiningu, hafa ráðið hér málum. Sjóðurinn er upphaf- lega stofnaður og studdur af sárfáum mönnum; efnahagur manna hér fremur bághorinn, plássið fáment og afskekt og hugsunarháttur manna þá, bæði hjer og annarsstaðar, langtum smásmugulegri en nú er orðið. Þá sést á bréfabók sjóðsins, að góðir aflamenn eru að gefa sjóðnum

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.