Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1917, Blaðsíða 24

Ægir - 01.04.1917, Blaðsíða 24
72 ÆGIR ing þessi i almanakinu væri ekki rétt, því vitahúsin væru hvítmáluð og að rautt lóðrétt band væri á þeim báðum. Vitalýsingar verða að vera hárréttar, þegar þær eru prentaðar sjófarendum til leiðbeiningar. Hér ber ekki saman og væri æskilegt, að kunnugir vildu skýra frá, hvor lýsingin sé hin rétta og senda »Ægi« það svar. Skýrsla yflr flskiveiðar á mótorbátum í Ólatsflrði frá 12. júní til 30. september 1916. Tala. Formenn. Nöfn bátanna. Nafn vélanna og stærö i hkr. Skipp. tala. Athugasemdir. 1. Þorvaldur Friðfinnsson Ásgeir Dan 8 204 2. Tryggvi Marteinsson .. Hermann Alfa 8 150 3. Magnús Guðmundsson . .. Hæringur Alfa 8 155 4. Þorvaldur Sigurðsson . .. Garðar Dan 6 150 5. Þorsteinn Þorsteinsson .. Geir Hein 10 140 Byrjaði 10. júni 6. Guðm. Gíslason .. Þór Hein 10 130 7. Jóhann Friðfinnsson .. Finnur Hein 10 95 8. Gunnar Baldvinsson .. Ólafur Bekkur Dan 6 95 9. Björn Þorsteinsson ... . .. Önundur Skand. 12 95 10. Þorlákur Ólafsson ... . .. Axel Dan 6 65 11. Sigurður Baldvinsson . . Óskar Dan 4 65 12. Guðm. Sigurðsson . Njáll Hoffm. 4 66 13. Jóhann Björnsson . Júlli Dan 6 45 14. Einar Jónsson . Ægir Hoffm. 4 50 15. Halldór Einarsson ... . . Hreggviður Alfa 4 45 16. Jón Friðriksson . Göngu-Hrólfur Gideon10 10 Fór 10 róðra. 17. Guðm. Steinsson . Gestur Hoffm. 6 100 18. Magnús Oddsson . Viðar Dan 12 130 Frá Akureyri. 19. Loftur Bjarnason Hnikarr Dan 8 84 — 20. Jónas Jónsson . Oddur Dan 6 77 — 21. Anton Jakobsson Græðir Gilson 10 77 — 2028 Ólafsfirði 10. Marz 1917. Formaður fiskideildarinnar. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.