Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1918, Blaðsíða 5

Ægir - 01.11.1918, Blaðsíða 5
ÆGIR. MÁNAÐARRIT FISKIFJELAGS ÍSLANDS II. árg. Reykjavík. Móvember — Desember, 1918. Nr. 11—12. + Þorsteinn Júlíus Sveinsson, skipstjóii og dbrm., erindreki Fiskifélags íslands, lést að heimili sínu hér i hæ úr lungnabólgu hinn 12. nóvemher s. ]. Æfiágrip þessa merkismanns verður hirt í næsta tbl. »Ægis«. framhaldsreglur Og lelðbeiningar um sölu og útflutning á flski. (Tilkynning nr. 10, frá Útflutningsnefndinni). Til þess að gera eigendum eflirstöðvanna af þessa árs fiskiframleiðslu, sem umfram er söluna til fulltrúa Bandamanna, jöfnuð á móts við þá seljendur, sem þegar hafa fengið greiðslu, og til þess jafnframt að þurfa eigi að flýta sölu þessara eftirstöðva um of, hefir Útflutningsnefndin leitast við að fá peningalán, með full- tingi landsstjórnarinnar, til þess að geta greitt framleiðenum fiskverðið á sama hátt og áður. Þetta er nú loks komið í það horf, að nefndin setur eftirfylgjandi framhaldsreglur: 1. gr- Fiskurinn verðnr reikningsfærður með sama verði og sá fiskur, er fór til

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.