Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1918, Blaðsíða 9

Ægir - 01.11.1918, Blaðsíða 9
ÆGIR 165 Auglýsirté um tilboð i eftirstöðvar af þessa árs framleiðslu af silti. Frá Útflutningsnefndinni. Nefndin óskar eftir tilboðum frá ábyggilegum kaupendum i eftirstöðvar síldarinnar, sem mun vera um 13000 endurfyltar tunnur og liggur á þessum höfnum: Álftafirði ca. 5600 Önundarfirði ca. 1800 Ingólfsfirði ca. 2400 og Reykjarfirði ca. 3100 Tilboðin séu miðuð við sölu eftir vigtar- og matsvottorðum, sem nefndin hefir tekið gild. — Tilboðin má gera hvort heldur sem vill í meiri eða minni hluta sildarinnar. — Tekið skal fram, að kaupandi greiði útflutningsgjald og stimpilgjald af síldinni. — Ennfremur séu tilboðin miðuð við að sildin sé afhent um borð í sldp kaupanda á einhverri af ofangreindum höfnum. Útflutningsleyfi fyrir þessum eftirstöfðum, er fengið til Svíþjóðar, og er nú varið að leita eftir útflutningsleyfi lil Noregs. og verða kaupendur autvitað að hlita þessum skilyrðum sem slík leyfi eru bundin, ef síldin verður flutt út á meðan hafbann Bandamanna stendur. Óll tilboð um síldarkaupin séu í lokuðum umslögum, komin til nefndarinn- ar eigi síðar en 18. þ. m., opnar hún tilboðin öll þann dag og áliveður eftir þann tima, hvort taka skuli tilboðunum eða ekki, alt eftir því, hvaða skilyrði fyrir sölu þá eru fyrir hendi. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Útflutningsnefndar. Sími 751. Reykjavík 1. des. 1918, Thor Jensen. Pétur Jónsson. Ó. Benjaminsson,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.