Ægir - 01.11.1918, Blaðsíða 14
170
ÆGIR
fyrir marga menn, og svo væri það tölu-
verður kostnaður fyrir nemendurnar.
Hver þessara staða æskti eftir náms-
skeiði uni leið og deildarstjórar sögð-
ust mundu reyna að útbúa það eítir þvi
sem hægt væri með áhöld til kensl-
unnar m. m. Fjórðungserindrekann, sem
búsettur er á Seyðisfirði hitti eg ekki, og
gat ekki haft tal af mönnum þar um
þelta, vegna þess að skipið kom þar
siðla kvölds og fór um nóttina aftur. Á
Akureyri og Siglufirði átti eg einnig tal
um þetta við menn og æsktu þeir eftir
að fá námsskeið í vetur. Engum
þessara manna gaf eg loforð um náms-
skeið, þvi beiðnir um slikt, verða að
koma til Fiskifélagsstjórnarinnar eins og
undanfarið, sem svo tekur ákvarðanir.
Á Austurlandi frétti eg að þátttakan á
Isafirði mundi vera mjög lítil. Simaði
eg því frá Yopnafirði og spurði um út-
litið, og' fékk svar þegar eg kom til Ak-
ureyrar, um að koma. Stjórn deildanna
Vestanlands hafði auglýst námsskeiðið,
og hvatt menn til að sækja það. en þrátt
fyrir það varð þátttakan afar lílil.
Námsskeiðið i mótorvélfræði á ísafirði
byrjaði 1. októker, með 8 þáfttakendum,
sama dag var einnig sett námsskeið fyr-
ir sjómenn í siglingafræði með 8 þátt-
takendum. Því miður var þátttakan afar
léleg, og af liverju það stafar, er ekki
gott að dæma um, en ekki vantar áhuga
hjá einstöku mönnum, en sem þvi mið-
ur geta ekki komið neinu i framkvæmd
vegna áhugaleysis fjöldans.
Námsskeiðið slóð yfir til 8. nóv. Var
það ætlun mín að hafa það 1—lVa viku
lengur, en þá kom inílúenzan, og var
þá sjálf hætt. Mér fanst því þegar hér
var komið ráðlegast að slíta námsskeið-
inu og halda próf yfir nemendunum, og
til þess útnefndi bæjarfógetinn þar á
staðnum, þá: Þói'ð Þórðarson og Sigtrygg
Guðmundsson mótorsmiði ásamt mér.
Prófsveinar voru þessir, og hlutu i að-
aleinkun.
Ilannibal Haíliðason ísafirði 12 stig.
Ingólfur Ketilsson -----16 —
Jón Albertsson --16 —
Kristján Helgason -----14 —
Bjarni Gunnarsson----------15 —
Jón Jónsson Súgandafirði 16 —
Tveir af þeim sem sóttu námsskeiðið
gengu ekki undir próf sökum þess, að
annar hafði próf áður, en hinn var of
ungur.
Að loknu prófi, hafði eg hugsað mér
að fara með »Lagarfossi« til Seyðisfjarð-
ar, sem um þær mundir var væntanleg-
ur til ísafjarðar. Þegar hann kom, var
tilkynt skipun frá stjórnarráðinu í Reykja-
vík, að engir farþegar fengjuaðfara með
Lagarfossi austur, varð eg af þeim á-
stæðum að verða af ferðinni, en í þess
stað fór eg til Reykjavíkur með fyrstu
ferð, og kom hingað 2. des. með m/b.
»Leó«. Þegar eg varð af ferðinni með
Lagarfossi, þá hafði eg hugsað mér að
fara út í Hnifsdal, Bolungarvík og viðar
og halda þar nokkra fyrirlestra, en sök-
um þess að veikin var orðin töluvert
útbreidd þar, varð eg að hætta við það.
Reykjavík 13. des, 1918.
01. Sveinsson.
Skýrsla
um starfsemi undirritaðs, sem erimlreka
»Fiskifélags íslands« 1918.
Þegar eg tók við slarfi mínu fyrir
Fiskifélagið s. 1. nýár, var eg kunnugur