Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1931, Blaðsíða 13

Ægir - 01.03.1931, Blaðsíða 13
ÆGIR 59 sumri, þó lítil væri, hefur þó orðið til þess, að það hetur myndast sterk hreyf- ing meðal útgerðarmanna og sjómanna, að gera eitthvað frekar og meira á þessu ári, með að koma á fót meiri útflutn- ingi á nýjum fiski, ísuðum og jafnvel frystum. Enda þótt síðast liðið ár megi telja gott, og sumstaðar ágætt aflaár, hér á Austurlandi, þá verður útkoman yfirleitt slæm, sem stafar af slæmu árferði, (ó- þurkum), sem orsakar að fiskurinn verð- ur of seint tilbúinn sem markaðsvara. Miklu verðfalli og sölutregðu.sérstaklega þegar líður á haustið og framan af vetri, og nú siðast er útlitið um áramótin þannig, að fiskbirgðir þær, sem þá eru eftir eru litt seljanlegar nema þá fyrir afarlágt verð. Vonandi er mönnum það ljóst, að verstu afleiðingar af þessari kreppu, koma að- allega fram á þessu ári, og vonandi hugsa Aflaskýrsla 1931. Veiðistöðvar samtals skpd. * S.I 3s£ «5 M o S i cð •** V) Hornafjörður 3377 28 112 Berufj. og Djúpavog 419 3 12 Stöðvarfjörður 1150 14 40 Páskrúðsfjörður 7306 28 91 Hafran. Vattarnes 1315 14 56 Heyðarfj. (Búðareyri) .... 719 7 24 Eskifjörður 3591 16 100 Breiðuv., Karlssk., Vöðlav. 321 15 32 Norðfjörður 7510 38 131 MjóiQörður 1188 16 39 Seyðisfjörður 3984 25 97 Borgarfjörður 154 5 18 ^opnafjörður 966 12 34 Bakkafjörður 711 8 24 Hunnólfsvík 337 6 17 Skálar á Langanesi 815 12 38 Samtals 33863 247 865 menn um það og reyna eftir íöngum og getu að búa sig undir það að taka á móti þessum afieiðingum. Eins og í fyrra set ég hér heildar- skýrslu yfir aflann á árinu, og er þar að eins tekinn afli af heimilisföstum skipum og bátum, og bátum sem ein- göngu voru gerðir út hér. Menn þá er þessa skýrslu lesa, vil ég biðja að athuga eftirfarandi: 1. Af 28 bátum sem taldir eru á Horna- firði, eru að eins 4 heimilisfastir þar. 2. Togarinn »Andri« og línugufuskipið »Sæfarinn«, sem báðir eiga heimils- fang á Eskifirði, lögðu þar upp lítils háttar af afla sínum í vor. 3. Meðtaldir eru á skýrslunni 26 bátar sem Færeyingar áttu og gerðu út hér á Austurlandi s. 1. sumar, og skal ég setja hér skýrslu um þessa báta, eins og áður. Skýrsla um færeyiska báta sem gerðir voru út á Austurlandi 1931. Veiðistöðvar Vllbátar m. þilfari Opnir vélbátar Róðrarb U C8 £ -2 i C8 t/5 Tal* skipv. Skálar )) 3 » 3 12 Gunnólfsvik » 4 » 4 13 Bakkafjörður » 2 5 7 21 Borgarfjörður » 1 » 1 4 Noröfjörður » 2 » 2 7 Seyðisfjörður í » 3 4 10 Vattarnes » 7 » 7 35 Samtals í 19 8 28 102 Hvað bátar þessir hafa fengið mikinn fisk, það het ég ekki getað fengið upp- gefið. Reykjavíkurtogarar lögðu á land hér eystra til verkunar um 2200 skpd. sem talið er með í heildar aflaskýrslunni til Fiskifélagsins og eins var keypt á þessu

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.