Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1931, Blaðsíða 15

Ægir - 01.03.1931, Blaðsíða 15
ÆGIR 61 Nýir fiskibátar. í veíðistöðvum við Faxaflóa hefur fiskiskipastóllinn aukist mikið nú um nýárið. Auk þeirra 10 nýsmiðuðu báta, sem eru taldir hér að neðan, hafa nokkrir bátar verið keyptir úr öðrum landsfjórðungum til Akraness og Keflavíkur. Nöfn bátanna ú <3 -ö u s 3 K g (A Tegund vclar hestöfl Smiðastöð Eigandi Aldan 27 Tuxham S*/9« Frederikssund Skibsv. Brynj. Nikuláss. ofl. Akran. Björgvín ca. 18 )) •0/76 Skipasmíðastöð í Hobro Elinm. ólafs, Keflavík Hafþór 22 )) s*/»c Frederikssund Skibsv. Porb. Sveinsson ofl. Akran. Hákon Eyjólfsson. 22 )) *6/76 — Guðl Eiríksson, Garði Huginn 21 )) •“/76 — Útg.félag Vatnsl.strandar Muninn 21 )) 00/78 — 22 Ce/7« Óskar 18 Gideon M/oo A/S Gideon, Molde Sig. Hallbj.son ofl. Akran. Sigurður Gunnarss. 22 Tuxham Frederikssund Skibsv. Guðm. Sigurðsson, Keflav. Skallagrímur 17 Gideon 60/«0 A/S Gideon, Molde Jón G. Pálsson, » Úðafoss 18 )) 5V«0 Þórh. Einarsson » Mb. »Erlingur«, sem var smiðaður hjá Frederikssund Skibsværft og átti að fara til Gerða, strandaði á uppleiðinni á Meðallandsfjórum 3. okt. f. á. Baturinn ónýttist, en vélinni var bjarg- að og var hún flutt á bifreiðum alla leið til Reykjavíkur. Er vélin nú í mb. Sæfara á Akranesi og reynist prýðilega. boði hann væri að skrá íslenzka sjómenn á hin erlendu skip, og hvaða tryggingu hann setti fyrir framhaldsvinnu þeirra ytra, eða dánarbótum. Hann kvað þetta tíðkast um allan heim og útskýringar hafði sá maður ávalt á reiðum höndum og munu fleiri kannast við það en ég. Mér kom þetta i raun réttri ekkerí við, og hætti því að fylgjast með hverju framfór á eyrinni, enda heyrðust fáar kvartanir. Þó gat ég aldrei hugsað mér Emil Strand, sem heppilegan og réttan aðila til að skrá íslenzka sjómenn til millilandasiglinga. Þannig var þetta á striðsárunum, ep; hvernig lögskrá menn nú á erlend skipj og hvar eru þeim, sem ráða sig 'þánnigj tryggðar dánarbætur, fari þeir í sjóinn'Ja Á norska flutningaskipinu »Áslaug«J Ráðning íslenzkra sjómanna á erlend skip. Á stríðsárunum réðust margir ís- lenzkir sjómenn á erlend skip í utan- ferðir, og voru sumir þeirra skráðir hjá 1. d. Emil Strand og öðrum,sem þóttust hafa leyfi til að skrá menn á skip. Munu sumir þeirra, sem þannig voru skráðir utan lögskráningarstofu Reykjavíkur og auðnaðist að koma heim aftur, geta horið um, hverjar ráðstafanir hafi verið gerðar til þess að aðstandendur fengju dánar- bætur, skyldu þeir deyja i þjónustu er- lends rikis. Undirritaður átti oftar en einu sinni tal við Emil Strand um þess- ar lögskráningar hans á islenzkum sjó- ^uönnum og spurði hann, í hvers um-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.