Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1931, Blaðsíða 21

Ægir - 01.03.1931, Blaðsíða 21
ÆGIft 67 Fiskafli á öllu landinu 1. marz 1931. Stórf. Smáf. Ýsa Ufsi Samtals Samtals Veiðistöðuar: skpd. skpd. skpd. skpd. */• ’31 V* ’30 Vestmannaeyjar 2.752 90 » » 2.842 3.458 Stokkseyri » » )) )) )) )) Eyrarbakki » » » )) » » Þorlákshöfn )) » » » )) » Grindavík 360 180 » )) 540 )) Hafnir )) » » )) » 140 Sandgerði 1.645 167 » )) 1.812 1.195 Garður og Leira » » » )) » » Keflavík 2.703 1.010 » )) 3.713 1.632 Vatnsleysuströnd og Vogar )) )) » » » » Hafnarfjörður (togarar) . . » » » » » 1.857 do. (önnur skip) » )) » )) )) 3.334 Reykjavik (togarar) .... )) » )) » » 7.103 do. (önnur skip) . . 1.300 199 19 » 1.518 6.039 Akranes 2.406 165 )) )) 2.571 1.190 Hellissandur 450 250 » » 700 200 ólafsvík 90 267 » )) 357 65 Stykkishólmur )) » » » )) » Sunnlendingafjórðungur . . . 11.706 2.328 19 )) 14.053 26.363 Vestfirðingafjórðungur . . . 3.940 1.665 216 » 5.821 4.978 Norðlendingafjórðungur . . . » » » )) )) )) Austfirðingafjórðungur . . . )) )) » )) » » Samtals 1. marz 1931 . . . 15.646 3.993 235 » 19.874 31.341 Samtals 1. marz 1930 . . . 21.756 5.205 1.683 2.697 31.341 » Samtals 1. marz 1929 . . . 33 471 5.581 2.550 647 42.249 » Samtals 1. marz 1928 . . . 15.756 2.062 1.091 5.399 24.308 )) Aflinn er miðaöur við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski. Fiskifélag íslands. Frá Newfoundlandi. Frá 1. ágúst til 31. des. 1930, var saltfisksútflutningur frá Newfoundlandi af þessa árs afla 720 Þds. quintalar (1 quintal = 50.8 kg.). öirgðirnar eru áætlaðar 440 þús quintalar og á það að fullnægja eftirspurninni fram í júnímánuð. í venjulegu aflaári eru birgð- ir á nýári að jafnaði nálægt 650 þúsund quintölum. Menn gera sér von um að sala til Brazilíu verði betri á þessu ári,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.