Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1931, Blaðsíða 23

Ægir - 01.03.1931, Blaðsíða 23
ÆGIR 69 Útflutningur íslenzkra afurða í janúar 1931. Skýrsla frá gengisnefnd. Janúar 1931 Janúar 1930 Vörutegundir Magn Verð, kr. Magn Verö, kr. Saltfiskur verkaður kg 3 767 710 1 323 590 2 730 000 1 776 400 Saltfiskur óverkaður 2 679 130 713 450 546 000 213 150 Kaifi saltaður tn )) » 62 1 040 ísfiskur kg 2 271 000 950 180 ? 821 000 Frostfiskur 4 020 2 610 » » Síld fn 2 889 67 000 8 240 Lysi kg 8 510 3 500 49 030 34 430 Síldarolía — 510 000 112 550 73 780 20 100 Fiskmjöl — 390 000 136 600 280 400 74 640 Sundmagi — » » 1 500 4 200 Æðardúnn — 60 2 100 24 890 Saltkjöt tn 540 55 330 869 92 530 Garnir hreinsaðar kg 1 250 9 100 750 9 170 Garnir saltaðar — 75 50 1 200 1 350 Gærur saltaðar tals 3 740 4 920 500 3 510 Gærur sútaðar — 358 1 990 » » Skinn söltuð kg 2 350 1 840 18 210 8 780 Skinn hert — 320 920 140 1 260 Ull — 36 140 46 470 1 090 1 800 Prjónles — 500 2 900 » » Samtals kr. 3 435 100 3 064 490 Útflutt í janúar 1929: kr. 2 831 900 Útflutt í janúar 1928: kr. 3 069 810 Aflinn sku. skýrslu Fiskifélagsins. 1. febrúar 1931: 3 616 þur skpd 1. — 1930: 4 743 — — 1. — 1929: 13 048 — — 1. — 1928: 4 412 — — Fiskbirgðir skv. reikn. gengisnefdar. 1. febrúar 1931: 95 725 þur skpd 1. — 1930: 38 091 — — 1. — 1929:39 580 - — 1. — 1927:41 418 — — Segist hann deginum áður í kaffitiman- um, þ. e. kl. liðlega 3, hafa séð, að stór hlykkur var kominn á steinkantinn, þar sem skemmdirnar urðu. Alls eru það 50 járn í uppfyllingar- kantinum, sem bilað hafa, þ. e. á um 30 metra svæði. Sandurinn í fremri enda þessarar upp- fyllingar seig mikið s. 1. vor og var fyllt upp aftur, það sem seig, en nú er allt sigið og i sama horfi þar. Húsbruni. Þrir menn brenna inni. Kl. 9 á miðvikudagsmorguninn 25. febrúar, kom upp eldur i svo nefndu Siglfirð- ingahúsi í Hafnarfirði. Brann það til ösku á rúmum hálftima. 36 menn bjuggu í húsinu. Inni brann Elias Árnason, 74 ára, kona hans, Vilborg Vigfúsdóttir, 66 ára og Dagbjartur, sonarsonur þeirra, 6 ára gamall. Elías var ellihrumur, en kon- an veik af influenzu. Öll líkin fundust, en talsvert torkennileg og brunnin. — Upptök eldsins eru þau, að ofn sprakk

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.