Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1931, Blaðsíða 11

Ægir - 01.03.1931, Blaðsíða 11
ÆGIR 57 9. Djúp-hiiamœlingar. — »Þingið felur forseta sínum að kaupa einn djúp-hita- mælir, samkv. 2. lið fjárhagsáætlunar, og leggur til að hann verði fenginn til af- nota athugulum formanni hér í fjórð- ungnum, gegn 100 kr. þóknun, sem sé bundin því skilyrði, að hann gefi að ver- tið lokinni skýrslu yfir djúpmælingarnár, svo nákvæma, sem tök eru á. Sé gengið út frá því, að mælingar fari fram eigi sjaldnar en viku eða bálfsmánaðarlegacc. 10. Kosning tveggja fulltrúa á Fiski- þing til næstu 3ja ára: Aðalfulltrúar: Sveinn Arnason með 6 atkv., Friðrik Steinsson með 7 atkv. Varamenn: Níels Ingvarsson og Marteinn Þorsteinsson. 11. Kosin stjórn fjórðungsþingsins: For- seti Marteinn Þorsteinsson, með 5 atkv. Ritari Hermann Þorsteinsson, með 8 at- kv. Varaforseti Níels Ingvarsson. Vara- ritari Eirikur Bjarnason. 12. Fjárgeymsla. »Fjórðungsþingið sam- þykkir að fela ritara sínum fjárgeymsl- una til næsta þings«. Samþykkt með 6 samhljóða atkv. Samþ. að næsta fjórðungsþing skuli haldið í Neskanpstað. Fundargerðin uppl. og samþ. Fjórðungsþinginu slitið. Herm. Þorsteinsson, Mart. Þorsteinsson, Jón Oddsson, Vilhj. Arnason, N. Ingvarsson, Sveinn Arnason, E. Bjarnason, M. Jensen, Hallgr. Bóasson, Gisli Kristjánsson, • Friðrik Steinsson. ingar á lögum Fiskifélags íslands, áður en það verður gert að lögum: Við 3. gr. Að orðið »ársfélagar« falli burtu, og töluröðin breytist eftir því. Við 4. gr Ákvæðið um árstillag falliburt. 19. gr. byrji svo: Æfitillögum og skatti frá deildum er greiðist o. s. frv. 20. gr. Nefndin leggur til að aðaldeild sé mynduð af æfifélögum um land allt, heiðursfélögum og deildum Fiskifélags- ins, en ekki ársfélögum. Ársfélagar í Reykjavík myndi sérstaka deild, er hafi sömu aðstöðu til Fiskifélags ísalands og aðalfundar, eins og aðrar fiskifélagsdeidir. — Á aðalfundi eigi kosningarrétt og kjör- gengi, æfifélagar, heiðursfélagar og full- trúar frá deildum, með þeim rétti, er þeir nú hafa samkv. 18. gr. gildandi laga og komi þá ekki til greina ákvæðið um fasta búsetu í Reykjavik til að aðalfund- ur sé lögmætur, heldur verði lögmæti hans miðað við að ákveðinn hluti þeirra, er aðaldeild mynda, mæti á fundinum. 21. gr. 4. liður: að allur ársskatturinn frá deildum renni í fastasjóð. Samþ. með 7 samhlj. atkv. Fjórðungssambönd. 3. gr. Ákvæðið um hálfs árs skatt falli burtu. Samþ. með 6 samhlj. atkv. 8. Fjárhagsáœtlun fyrir fjórðungsþing Austfirðingafjórðungs 1931. Tek j ur: fillag frá Fiskifél. íslands . kr. 1000.00 Samtals kr. 1U00.00 Gjöld: f • Kostnaður við fjórðungþing- hald 1931...............kr. 300.00 Kostn. við djúpmælingar . — 225,00 T Til sundlaugarbyggingar á Fáskrúðsfirði, gegn ekki niinna entveimþriðju kostn. annarsstaðar frá.........— 400,00 4- Óviss útgjöld...........- 75.09 Samtals kr. 1000,00 Lóðamerki. »S/ö/n« MB. 66 Akranesi. Sýslum erki: Blátt á miðjum taum og svart við ás. »Sœfari« MB. 11 Akranesi. Sýslu- merki: Blatt á miðjum taum, grænt við ás og rautt við öngul. y>Aldana MB. 77 Akranesi. S ý s 1 u - merki: Blatt á miðjum taum, gult við öngul, rautt við ás.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.