Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1932, Blaðsíða 27

Ægir - 01.01.1932, Blaðsíða 27
ÆGIR 21 Tafla VII. Yfirlit yfir fiskbirgðir í landinu 1. jan. 1932 og sama dag 3 síð- astliðin ár, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna. Birgöirnar eru reiknaöar í skpd., miöaö við fullverkaöan fisk. Umdæmi Stór- fiskur Smá- fiskur Langa Ýsa Ufsi Keila Labri Labra- ýsa Pressu- fiskur Salt- íiskur Sam- tals Reykjavíkur . . 31032 16191 105 101 610 30 12.474 42 100 )) 60.685 ísafjarðar. . . . 15 552 4,500 15 n 243 12 5991 » » 779 27.103 Akureyrar . . . 5 560 353 )) 38 16 20 2652 83 1 882 793 11.397 Seyðisfjarðar . 6.169 172 )) 28 » 10 4.198 122 364 342 11.405 Vestmannaeyja 13 840 11 )) 5 » 2 » 8 )) )) 13.866 1. jan. 1932. . . 72.153 21.227 120 183 869 74 25 315 255 2.346 1.914 124.456 1. jan. 1931. . . 68972 12,741 71 870 2.319 212 10.442 509 14.666 16.017 126.819 1. jan. 1930. . . 34.627 853 24 53 1.832 102 1.814 290 4.870 8.225 52.690 1. jan. 1929. . . 25.007 995 66 128 1.180 34 1.742 104 1.833 14.015 45.104 1. jan. 1928. . . 37 377 327 53 381 605 59 5.534 547 2.671 9.245 56.799 Birgðir í Noregi 1. jan. 1932 106.250 skpd. — 1. jan. 1931 108.500 — — 1. jan.-l930 77.794 — Birgðir í Færeyjum 1. jan. 1932: Verkað 4.062 skpd. Óverkað 12.500 — • 16.562 skpd, 1. jan. 1931: Verkað 10.469 skpd. Óverkað 13.333 — in muni draga sig allverulega saman og framleiðslan þar af leiðandi minnki mjög mikið frá því sem verið hefur undan- farandi ár, en ógætilegt væri samt, á þeim ótryggu tímum, sem nú standa yfir, að gera sér vonir um að fiskverðið næstu ár hækki, svo að viðunandi verði. Það sem ennfremur vekur eftirtekt, þegar horft er á töflu VII, hve einhæf- ur sá fiskur er, sem eftir liggur nú um áramótin. Yfirgnæfandi hluti hans er full- verkaður stórfiskur. Þelta eykur sölu- erfiðleikana enn meira, heldur en ef jafnara væri af tegundunum, svo að hægra væri að dreifa honum um fleiri markaðsstaði. Landhelgisgæzlan. Hana önnuðust af Islendinga. hálfu, á árinu, þrjú skip, varðskipin óðinn, Ægir og Þór. Að vísu var Þór bundinn við björgunarstarfsemi við Vestmannaeyj- ar, fyrri hluta ársins, og auk þess var hann timunum saman ýmist við þorsk- eða síldveiðar, svo að það hefur auð- vitað tafið hann töluvert frá gæzlustarf- inu. Af Dana hálfu önnuðust varðskipin Fjdla og Hvidbjörnen Iandhelgisgæzluna til skiptis á árinu, var »Fylla« hér við land þann tíma, sem »Hvidbjörnen« ann- aðist gæzluna við Grænland, en fór til Danmerkur þegar hann kom hingað

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.