Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.2010, Side 19

Skinfaxi - 01.02.2010, Side 19
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 19 Íþróttadagur Félags áhugafólks um íþróttir eldri borgara var haldinn í Austur- bergi í Breiðholti 17. febrúar sl. Þetta var í 25. sinn sem þessi dagur er haldinn og var mikil og góð stemning á hátíðinni. Á þriðja hundrað manns komu á hátíðina en þess má geta að þetta er jafnframt 25. starfsár félagsins. Á íþrótta- og leikdegin- um komu fram nokkrir hópar af Reykja- víkursvæðinu og sýndu atriði við góðar undirtektir áhorfenda. Við upphaf íþróttadagsins minntist Guðrún Nielsen, formaður FÁÍA, Gunnars Haukssonar, fyrrum forstöðumanns í Austurbergi, en hann féll frá í ágúst sl. aðeins 58 ára gamall. Guðrún sagði hann velgjörðamann félagsins sem hefði notið greiðasemi hans um 15 ára skeið. Þess má geta að fyrsti íþróttadagur aldraðra var haldinn 1987 en fyrstu sex árin var hann haldinn á gervigrasvellin- um í Laugardal. Mikil vakning hefur orð- ið í hreyfingu meðal eldri borgara hin síðustu ár og er ljóst að hún mun aðeins vaxa enn frekar á næstum árum. Glæsilegur íþrótta- dagur eldri borgara Lindi ehf. Ketilsbraut 13 640 Húsavík Markmið lyfjafyrirtækisins GlaxoSmithKline er að gera fólki kleift að áorka meiru, líða betur og lifa lengur. Skaftárhreppur

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.