Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.05.2010, Qupperneq 4

Skinfaxi - 01.05.2010, Qupperneq 4
4 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands Fjölskyldudagur UMFÍ var haldinn við rætur Miðfells í Hrunamanna- hreppi 5. júní sl. Dagur- inn var fjölsóttur en um 300 manns skemmtu sér hið besta í blíðskaparveðri og 20 stiga hita. Dagurinn var haldinn í því augnamiði að vekja athygli á verkefninu Hættu að hanga! Komdu að hjóla, synda eða ganga, sem og öðr- um þeim góðu verkefnum sem UMFÍ stend- ur fyrir á sviði almenningsíþrótta nú um stundir. Gleði og ánægja á fjölskyldudegi UMFÍ Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFÍ, fluttu stutt ávörp. Skipulögð var dagskrá með skemmti- atriðum fyrir alla fjölskylduna. Meðal þeirra sem komu fram á deginum voru Íþróttaálf- urinn og Solla stirða. Deginum lauk síðan með göngu á Miðfell sem er annað af tveimur fjöllum sem HSK hefur tilgreint í verkefninu Fjölskyldan á fjallið. Farið var með póstkassa upp á fjallið á þess- um degi og fólk ritaði nafn sitt í gestabókina.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.