Ægir - 01.01.1940, Blaðsíða 23
Æ G I R
17
Tafla IV. Síldveiðin 1939.
T3 * *o p 2 •£ 2 *S5 *o rt ’rt (O 2 C/5 P
Saltsíl venju 2 2 rt C/3 to V ’rp rt u P & Þ’i c/3 > u cn S rt <✓3 to £2 ca ‘s;
tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. hl.
Vestfirðir oe Strandir . . 17 829 12 053 » 515 1 731 173 32 301 137 562
Siglufj., Skagastr., Sauðárkr., Hofsós 43 326 55 847 26 658 41 358 13 546 1 262 181 997 435 953
Eyjafjörður, Húsavik, Raufarhöfn 7 359 11 369 10 991 2 527 889 246 33 381 513 458
)) )) )) » » )) )) 66 536
Sunnlendingafjórðungur )) )) )) » » 13 311 13 311 16 321
Lokaskýrsla 30. nóv. 1939 68 514 79 269 37 649 44 400 16 166 14 992 260 990 1 169 830
Lokaskýrsla 30. nóv. 1938 107 966 52 920 111 001 47 995 17 288 10 509 347 679 1 530 416
Lokaskýrsla 31. des. 1937 55 783 28 835 76 963 35 078 13 723 615 210 997 2 172 138
in á svæðinu frá Langanesi suður i
Vopnafjörð fram til 15. júlí. Torfurnar
voru óvenju stórar og því uppgripa afli.
Á flest hin stærri skip fengust 2—3 full-
fermi þennan tíma. Smærri skipin áttu
mjög óhægt með að hagnýta sér þessa
veiði, sökum fjarlægðarinnar frá verk-
smiðjunum við Eyjafjörð og á Siglufirði,
því að fæst gátu landað á Raufarhöfn,
þar sem þrær verksmiðjunnar þar höfðu
yfirfyllst á 2. degi hrotunnar, og úr því
ekki hægt að landa þar meira en 3—4
þús. mál 3. hvern sólarhring. Síðari
hluta júlí veiddist engin herpinótasíld
á miðunum næst Siglufirði og jafnframt
tók að mestu fyrir veiðina austur við
Langanes. Um mánaðamótin júni—júlí
lifnaði svolítið yfir veiðinni eystra, en
það stóð mjög stutt, því að fyrir liana
tók alveg 3. ágúst. En þann sama dag og
dagana þar á eftir var vart við nokkra
síld út af Skaga og vestur við Selsker.
Þann 12. ágúst óð talsvert af síld við
Vatnsnes og varð dálítill afli til og frá á
Húnaflóa dagana 12.—19. ágúst. Veiðin
á þessum slóðum var þó ekki meiri en
svo, að flest skipin fengu ekki nema 2—
300 mál og sum ekkert. Um þessar mund-
ir var engin veiði fyrir austan og hafði
þvi allur flotinn leitað vestur á Húnaflóa.
Snemma morguns 20. ágúst fann flugvél-
in síld austan Eyjafjarðar, út af Gjögr-
urn og við Flatey; engin skip voru þá
þar, en fóru strax þangað eftir að
hafa fengið fregnir um fund flugvélar-
innar. Veiddist þarna svo óhemjumikið
þennan dag, að íslenzki flotinn mun vart
áður hafa aflað meira á einum degi. Uxn
nóttina og næsta morgun var saltað
meira af síld en nokkru sinni hefir verið
gert áður á einum sólarhring. Sildar-
verksmiðjunum barst einnig mikill afli,
er veiðst hafði þennan dag. Næsta dag
var einnig mjög góð veiði, og mátti svo
heita, að góður afli héldist fram til 1.
sept., þá daga, sem veður var hagstætt.
Einkum var ágætur afli út af Hraunhafn-
artanga á Sléttu. Eftir að kom fram í
sept. tók fyrir aflann, en þó var síldarvart
10. og 11. sept. á Þistilfirði og út af Bitru-
firði. — Reknetjaveiði reyndist yfirleitt
treg allt sumarið. Nokkrir bátar fengu þó
góðan afla á Þistilfirði, eftir að komið
var fram í september. Fleiri bátar stund-
uðu reknetjaveiðar að þessu sinni en
nokkru sinni fyrr, eða alls rösklega 200.
Áður en síldarvertiðin hófst, tóku
helztu aðilar sildarútvegsins saman