Ægir - 01.01.1940, Blaðsíða 25
Æ G I R
19
Tafla V. Síldarverksmiðjurnar 1939.
Sildarverksmiðjan, Akranesi ........................
Rikisverksmiðjan, Flateyri .......................
Verksmiðja h.f. Kveldúlfur, Hesteyri .............
Verksmiðja h.f. Djúpavik, Djúpuvik ...............
Rikisverksmiðjurnar, Sigiufirði ..................
Verksm. Siglufj.kaupst. (Grána), Siglufirði ......
----- (Rauðka), — .....
— h.f. Kveldúlfur, Hjalteyri ..............
Síldaroliuverksm. h.f., Dagverðareyri ............
Verksmiðja h.f. Ægir, Krossanesi..................
Verksm. sildarverksm.fél. á Húsavik...............
— rikisins S. R. R., Raufarhöfn............
— h.f. sildarverksm., Seyðisfirði .........'
Fóðurmjölsverksm. Norðfj., Neskaupstað............
Samtals hl.
1939 1938
Af innl. skipum hl. Af erl. skipumhl. Samtals hl. Samtals hl.
16 322 » 16 322 9 460
1 847 2 088 3 935 8 359
)) )) )) 49 490
133 479 149 133 628 204 319
380 788 4 947 385 735 545 265
11 722 » ,11 722 16 247
37 177 1 318 38 495 67 651
237 526 10 197 247 723 311 916
56 319 )) 56 319 79 188
45 670 52 728 98 398 143 353
21 162 38 21 200 12 201
89 462 356 89 818 57 656
14 905 21 859 36 764 13 143
17 702 12 069 29 771 12 168
1 064 081 105 749 1 169 830 1 530 416
síldarmjöl. Ríkisverksmiðjurnar hafa,
þrátt fyrir að fleiri skip lögðu upp hjá
þeim nú, fengið miklu minna af síld til
vinnslu en síðastl. ár, eða alls 82 þús.
mál. Framleiðsla þeirra á mjöli var
um 1 880 smál. minni en fvrra ár og lýs-
isframleiðslan minnkaði um 600 smál.
Síldin í sumar var miklu feitari en 1938
og fenguzt nú um 3 kg meira af lýsi að
meðaltali úr liverju rnáli, og er það,
samkvæmt reynslu undanfarinna ára,
talið vera meðallag.
Samkvæmt leyfi Síldarútvegsnefndar
hófst söltun 23. júli og er það 3 dögum
síðar en árið áður. I sama mund og síld-
arsöltun byrjaði, setti Síldarútvegsnefnd
iágmarksverð á ferska sild til söltunar
og jafnframt saltaða síld til útflutnings.
í báðum tilfellum var verðið breytilegt,
eftir því livernig síldin var verkuð.
Verð á ferskri sild til söltunar var
ákveðið, eins og hér greinir fvrir ísalt-
aða tunnu:
Venjuleg saltsild ................. kr. 9.75
Magadregin síld ..................... — 10.50
Stór saltsíld ....................... — 10.45
Hausskorin og slógdregin saltsild •—- 12.25
Hausskorin og slægð saltsíld .... — 12.70
Kverkuð kryddsíld ............... —- 10.75
Hausskorin kryddsíld ............ — 12.10
Hausskorin og slógdregin kryddsíld — 13.60
Hausskorin og slægð kryddsild . . — 14.00
Hausskorin sykursíld ............ — 12.10
Hausskorin og slógdregin sykursíld — 13.60
Flökuð sild (Filet) ............. — 18.50
Verð á síld til útflutnings var ákveðið
í sænskum krónum f. o. b.:
Venjuleg saltsild ............... kr. 18.85
Magadregin saltsíld ............. — 20.40
Stór saltsíld ................... — 21.05
Hausskorin og slógdregin saltsíld — 23.25
Hausskorin og slægð saltsíld .... — 25.85
Kverkuð kryddsíld ............... — 25.20
Hausskorin kryddsild ............ — 27.20
Hausskorin og slógdregin kryddsild — 28.95
Hausskorin og slægð kryddsild . . —- 29.60
Hausskorin sykursíld ............ —• 25.00
Slógdregin sykursild ............ — 26.75
Flökuð síld (Filet) ............. — 35.95
Saltsíldarverðið hefir orðið talsverl
liærra en fyrra ár og átti gengislækk-
unin meðal annars talsverðan þátt í að
svo varð. Venjuleg saltsild hækkaði um
kr. 2.50 pr. tn. frá árinu á undan. —
Þann 12. sept. hækkaði Síldarútvegs-