Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1940, Blaðsíða 50

Ægir - 01.01.1940, Blaðsíða 50
44 Æ G I R Des. Jan.-des. Hvalolía. kg kg Samtals 5 323 676 224 Stóra-Bretland • » 138 814 Noregur 5 323 528 161 Þýzkaland • » 3 950 Danmörk • » 5 299 Sundmagi. Samtals 450 27 939 Danmörk 450 726 Noregur ■ » 7 679 Bandaríkin • . » 8 738 Frakkland ■ » 607 Ítalía ■ » 10 189 Síld (söltuð). tn. tn. Samtals 1861 286 763 Danmörk 791 36 180 Noregur » 1 190 Sviþjóð 320 200 065 Þýzkaland v 13 851 Belgía » 856 Bandarikin 750 26 928 Pólland/Danzig . 7 210 Önnur lönd . » 483 Hrogn (söltuð). Samtals 6 17 210 Spánn 6 6 Sviþjóð • » 5 799 Noregur • » 3 097 Frakkland » 5 467 Bretland • » 2 Þýzkaland • » 2834 Önnur lönd . » 5 Fiskifélag íslands. Afskipti hins opinbera. Á Alþingi því, er lialdið var 1939 voru afgreidd allmörg lög, er snerta sjávar- útveginn, og verður liér drepið á nokk- ur þeirra. Lögum um Fiskimálanefnd var brej’tt á þá lund, að stjórn hennar skipa nú 3 menn, er ríkisstjórnin skipar eftir til- nefningu 3ja stærstu þingflokkanna. Lögum um dragnótaveiði í landhelgi var breytt þannig, að innan íslenzkrar landhelgi skulu veiðar með dragnótum hannaðar ár hvert á tímabilinu 1. jan. til 1. júní og frá 1. til 31. desember. Einnig eru dragnótaveiðar á skipum, sem eru á stærð 35 smál. hrúttó eða meira, bannaðar allt árið. Þó er at- vinnumálaráðherra heimilt, er sérstak- lega stendur á, að veita þessum skipum Ie\4i til þessara veiða frá 1. okt. til 30. nóvember. Lögum um vátryggingarfélög fyrir vél- háta var hreytt þannig, að opnir vélbát- ar eru undanþegnir skyldutryggingu. Einnig voru samþykkt lög um síldar- tunnur, lög um viðauka við lög um skuldaskilasjóð vélbátaeigenda, lög um hlutarútgerðarfélög og breytingar á lög- um um Fiskveiðasjóð íslands. Aegir a monthly reuiew of ihe fisheries and fish trade of Iceland. Published by: Fiskifélay Islands (Tlie Fislieries Association of Icelandl Reykjavik. Results of tlie Icelandic Codfislieries from the. beginning oj the year 1939 to the 3P± of December, calculatcd in fully cured state: Large Cod 26.392. Small Cod 9.266, Haddock 159, Sailhe 1.894, total 37.711 ions. Total landings of herring of Decembcr 3DJ_ Common salted 68.514. Special cure salted 79.269, Matjes 37.649, Spiced 44.400, Sweelened 16.166, Special cure 14.992, tolal 260.990 barrels. To herringóil factor- ies 1.169.830 heclolitres. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.