Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1949, Blaðsíða 24

Ægir - 01.06.1949, Blaðsíða 24
110 Æ G I R hrepps o. fl. Sl< á. honum er Óskar Sigurðsson. Var pena pl'iðja vertíðin, seni hann fór með bát. Meðalaflalilutur á þeiin bátum, sein skýrslan getur um, var áætl- aður 3351 kr., en hæstur aflahlutur varð 3668 kr. Beita var keypt frá Noregi, Akureyri og frá verstöðvunum við Faxaflóa. Var hún seld á kr. 1.50—1.60 pr. kg. Kaupfélag Ár- nesinga og Böðvar Tómasson keyptu got- una og var greitt kr. 0.80 fyrir nr. I og kr. 0.50 fyrir nr. II. Fyrir lifur var greitt kr. 1.20 lítrann árið 1948. —- Linutap netja var ekki tillinnanlegt. HeimildarmaSur: Guðmundur Einarsson, fram- kvæmdastjóri, Stokkseyri. Grindavík. Vetrarvertíð í Grindavík byrjaði 29. jan. Framan af var mjög ógæftasamt, og bátar, sem voru tilbiinir til róðra í miðjum jantiar, fengu aðeins 2 róðradaga í þeim mánuði, en 3 í febrúar. í marzmánuði máttu heita góðar gæftir, 23 róðradagar og ágætur afli. Loðnugöngu varð vart 8. marz og lögðtt þá allir bátarnir þorskanet. í þau liskað- ist ágætlega bálfsmánaðartíma, en úr því lor að draga úr afla i þau, enda flestir búnir með þau net, sem þeir áttu, og erfitt íið fá ný nel til viðbótar. Þá var aftur farið að fiska á línu og afl- aðist sæmilega á hana út marzmánuð. Með aprilbyrjun fór mjög að draga úr aflabrögð- um og hélt það áfram allt til loka og mátti þá heita að fiskur væri algerlega horfinn af miðunum. Er það óvenjulegt þar, því að aðalaflinn hefur oft komið á land trá suni- armálum til loka. Tvö hraðfrystihús eru á staðnum, keyptu þau aflann af öllum bát- unum nema m/b Grindvíkingi, hann seldi allan sinn fisk, slægðan með liaus Ingvari Vilhjálmssyni í Reykjavík o. fl. Hrað- l'rystihús Grindavíkur h/f keypti 1274 tonn af fiski af bátunum, af því voru söltuð 167 tonn, hitt allt fryst, og mun svipað hlutfall gilda um jiann fisk, sem Hraðfrystihús Aflaskýrslur yfir vertíðina 1949 (frh.). Janúar VerstöfSvar U n u o ‘C CC Fiskur kg u £ «2 £ Grindavík 485 1. Bjargþór, 1. og n i 6 975 2. Grindvikingur, 1. og n » » 1 240 3. Hrafn Sveinbjarnarson, 1. og n. 2 17 973 4. Maí, 1. og n 1 6 997 676 5. Muggur, 1. og n » )) 6. Skiruir, 1. og n 2 8 037 520 7. Sæborg, 1. og n » » » 8. Teddý, 1. og n » » 9. Týr, 1. og n 2 12 000 722 10. Þorsteinn, 1. og n )) » 11. Ægir, 1. og n 2 19 530 1 302 Samtals - 71 512 4 945 Keflavík 1. Agústa, RE, n » » » 2. Anna, n » » 3. Arsæll Sigurðsson, n » » 4. Auður, GK, n » » 5. Bjarni Ólafsson, 1 4 32 464 2 545 1 892 (i. Björgvin, 1. og 1) 3 » 7. Bragi, 1 1 5 850 8. Eggert Ólafsson, 1 » » 9. Fróði, n » » 10. Geir goði, n » » 2 055 11. Guðm. Þórðarson, 1 3 » 12. Gylfi, n )) » 13. Heimir, 1 5 47 954 3 754 14. Hilinir, b » » 15. Jakob, 1 3 23 118 1 731 1(>. Jón Dan, n » » 17. Jón Finnsson, b » » 18. Jón Guðmundsson, 1 » » 3 403 19. Keflvíkingur, GIv 400, 1 7 57 500 20. Kveldúlfur, 1 » » 21. Minnie, RE, n » » 45U 22. Morgunstjarnan, 1 5 57 000 23. Nanna, 1 » » 24. Nonni, b )) » 25. Ólafur Magnússon, 1 5 » 4 184 2 068 26. Revkjaröst, 1 3 25 338 27. Skálfell, b » 28. Skeggi, RE, 1 » » 29. Skrúður, NK, ] )) » 30. Suðri, IS, I » » 690 » 31. Svanur, GK, 1 32. Svanur, RE, 1 1 9 028 » 33. Tjaldur, 1 » » » 764 468 3 197 34 Trausti, 1 2 » 35. Víðir, 1 1 » 36. Visir1) 1 4 20 880 37. Vonin 11, NK, 1 3 36 550 2 277 38. Vöggur, GK, n .‘... » » 1 535 39. Þristur, 1 3 20 822 40. Ægir, b Samtals » »

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.