Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1949, Blaðsíða 38

Ægir - 01.06.1949, Blaðsíða 38
124 Æ G I R Fiskaflinn 31. maí 1949. (Þyngd aflans i skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk nieð Nr. Fisktegundir lsaður Eigin afii fiskisk. útflutt af þeim, kg fiskur Keyptur fiskur í útfi,- skip, kg Til frystingar, kg Til herzlu, kg Til niðursuðu, kg Til söltunar kg 1 Skarkoli 58 518 17 609 159 909 » » » 2 í’ykkvalúra 4 236 » 212 774 » » » 3 I.anglúra 21 584 19 137 28 613 » » » 4 Stórkjafta 3 318 » » » » » 5 Sandkoli 3 946 17 078 » » » » 6 Lúða 23 771 7 528 31 710 » » » 7 Skata 6 078 2 321 40 » » » 8 borskur 13 659 616 1 397 619 9 118 527 » » 2 619 978 9 Ýsa 803 801 338 153 353 782 » 50 330 14 928 10 Langa 86 525 1 307 3 387 » » 66 344 11 Steinbitur 173 398 36 540 483 419 » » » 12 Karfi 460 539 » 7 040 » » » 13 Upsi 1 623 278 169 73 653 » » 244 798 14 Keila 9 722 31 775 20 516 » » 62 354 15 Sild » » » » » » Samtals mai 1949 16 938 330 1 869 236 10 493 370 » 50 330 3 008 402^ Sarnt. jan.-maí 1949 52 363 266 9 297 973 55 791 146 59 340 224 070 21 153526 Samt. jan.-mai 1948 51 428 768 5 679 630 57 408 971 » 376 188 18 752 090 Samt. jan.-maí 1947 29 308 618 1 294 014 60 229 822 » 303 082 54 447 136 Sjóferðir Aflamagn Ásbjörn . . . 44 236 600 kg Bryndís . . . . 36 202 800 — Vébjörn ..., 37 186 900 — Sædís1) . . . . 31 157 000 — Auðbjörn . . 32 149 380 — Valdís2) ... 19 104 400 — Morgunstj. . 31 102 830 — Sæbjörn .. . 42 252 800 — Siíðavík: Sæfari 47 241 626 — Valur 48 190 367 — Guðrún . .. . 42 174 543 — Andvari . . . 39 143 907 — Hólmavík: Frigg 35 200 000 — Guðm 35 170 000 —- Hilmir 31 157 000 — Brynjar .... 17 88 000 — Drangsnes: Barði 20 65 000 — Ásdís 20 60 000 — 1) Hætti siðari liluta marz. — 2) Hætti i marz. Minnkandi veiði í Norðursjó og á norðlægum fiskislóðum. Upp á síðkastið hafa brezk fiskveiðablöð stöðugt birt greinar um minnlcandi afla á öllum fiskislóðum, sem Bretar stunda veið- ar á. Flestir, sem stungið liafa niður penna þessu viðvíkjandi, virðast á einu máli um það, að aflarýrðin við strendur Bretlands- eyja og í Norðursjó orsakist af rányrkju, að eftir styrjöldina bafi verið meira gengið á stofninn en bann þolir. — En þegar reynt hefur verið að leita orsaka aflarvrðarinnar á fjarlægum fiskislóðum, einkum norðlæg- um, liafa aftur á móti komið fram margvis- legar getgátur, sem meira og minna liafa stangast á. Fram til þessa hafa eingöngu leikmenn látið í ljós skoðanir sinar uin þetta efni og þykja getgátur sumra þeirra nokkuð imyndunarkenndar. Einn telur, að Golf- straumurinn bafi breytt um stefnu. Annar ætlar, að tilraunir þær, sem gerðar hafa

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.