Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1949, Blaðsíða 30

Ægir - 01.06.1949, Blaðsíða 30
116 Æ G I R Itagnar Jónsson, Hafnarfirði. Tuttugu og einn bátur stundaði veiðar þaðan að þessu sinni, og er það 3 bátum l'leira en 1948. Af þessum bátum voru 6 að- komnir, og voru 4 þeirra frá Neskaupstað, en 2 frá Grenivík. Eftir veiðiaðferðum skiptust bátarnir þannig: Fimmtán veiddu með línu, 3 með botnvörpu og 3 með netjum. Tíð var mjög erfið til sjósóknar í janúar og febrúar sökum stöðugrar vestanáttar. Sá báturinn, sem oftast reri, fór 74 róðra, og skiptust þeir þannig eftir mánuðum: Janúar 7, febrúar 13, marz 24, apríl 22 og og 7 í mai. Sökum þess bve sjór var fast sóttur náðist í sæmilegan afla, en annars var fiskgengd aldrei mikil. V/b Hafbjörg fékk mestan afla í róðri 8. marz, 15 smál. I’essi sami bátur var einnig aflahæstur af Hafnarfjarðarbátum, en hann fékk 557 smál. af l'iski og 39 þús. I. af lifur i 74 róðr- um. Meðalafli hans í róðri varð því 7533 kg. Hafbjörg er 57 rúml. að stærð og er eign h/f Bjarg í Hafnarfirði. Skipstjóri á Hafbjörgu er Ragnar Jónsson í Hafnarfirði, en hann var einnig aflahæstur þar á ver- líðinni 1947. Af netjabátunum var Fiskaklettur hæst- ur, fékk 284 smál. af fiski og rösklega 22 þús. I. af lifur í 35 róðrum. Af botnvörpu- bátunum fékk Fagriklettur mestan afla, eða 202 smál. í 16 róðrum. Heildarbátaaflinn í Hafnarfirði var um 7136 smák, og er 1471 smál. meira en á vertíðinni 1948. Ný lýsis- og fiskmjölsverk- smiðja tók lil starfa á vertíðinni og fram- Aílaskýrslur yfir vertíðina 1949 (frh.). Verstöðvar Akranes (frh.) 4. Hrefna .............. 5. Sigurfari ........... fi. Farsæll ............ 7. Valur ............... 8. Sigrún ............... !). Olafur Magnússon .... 10. Fram ................ 11. Aðalbjörg ........... 12. Asbjörn ............. 13. Svanur .............. 14. Keilir .............. 15. Böðvar .............. 16. Sveinn Guðmundsson 17. Bjarni Jóhannesson 18. Haraldur ...... ..... 19. Ýmsir 1. Aldan . 2. Baldur . 3. Bára 4. Haddi . 5. Marz .. 6. Njörður 7. Bliki .. 8. Sæborg 9. Heppinn 10. Björg 11. Örn . . . Samtals Hjallasandur Samtals Olafsvík 1. Björn Jörundsson 2. Glaður ............ 3. Egill .............. 4. Freyja ............. 5. Hafalda ............ Grundarfjörður 1. Farsœll, 1............. 2. Jóhann Dagsson, 1. 3. Júlíus Björnsson, 1. . . 4. Bunólfur, 1............ Stykkishólmur 1. Aldan ................. 2. Freyja ................ 3. Grettir ............... 4. Hrimnir ............... 5. Olivette .............. 6. Sigurfari, Fiatey ..... Samtais Samtals Janúar Samtals U rt u o *o X Fiskur k8 u % d u 2 17 860 1 155 3 33 440 2 455 2 21 725 1 620 )) )) )) 2 25 740 1 835 2 6 510 410 1 6 740 400, 2 13 860 1 000 1 6 370 335 1 4 720 280 3 34 000 2 405 2 24 225 1 780 2 17 390 1 220 2 22 100 1 660 )) » » )) )) » - 274 780 19 420 4 2 690 » » » )) 4 4 400 » 5 7 800 » 6 8 900 » )) » » » )) » » )) » )) )) )) » » )) » )) - 23 700 » | i 5 690 240 i 5 305 265 i 4 730 225 i 3 940 170 i 6 800 29jþ - 26 465 1 190 2 21 250 » 1 1 200 2 9 200 » 2 10 746 “ 42 396 » » )) » » )) )) » » » » » » » » )) » )) » )) )) »

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.