Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1949, Blaðsíða 26

Ægir - 01.06.1949, Blaðsíða 26
112 Æ G I R Sigurður Magntisson, Grindavík. ÞorkötlustaSa h/f keypti. Ekkert var selt í fisktökuskip til útflutnings. Úr lifrinni, sem var samlals 240 848 1, fengust ca. 115 000 ] lýsi. Síðastl. ár fengu sjómenn kr.1.35 fyrir hvern lítra lifrar, en ekki er vitað, hvað j>að verður nú. Hrogn voru hirt í vetur og var sjómönnum greidd kr. 1.00 fyrir lítrann. Beitusild var hvergi nærri nóg framleidd heima í þetta sinn og voru 875 tunnur keyptar frá Noregi og 300 tunnur frá Akur- eyri. Verð á aðkeyptri sild til bátanna var ca. kr. 150.00, en kr. 140.00 sú síld, sein l'ryst var heima. Hæstur hásetahlutur á vertíðinni var um kr. 14 000.00, lægstur um kr. 4 500.00, en meðalhlutur nálægt kr. 9000.00. Mestan afla í einum róðri, 45 skp., fékk m/h Hrafn Sveinbjarnarson 7. marz, skip- stjóri Sigurður Magnússon frá Sólheimum í Grindavík. Varð hann einnig aflakóngur á vertíðinni, fékk 960 skp. Sigurður var einnig aflakóngur síðustu vertíð. Nægur mannskapur fékkst til útvegsins, svo engir bátar urðu að sitja í landi þess vegna. En tveir bátanna, Teddý og Muggur, urðu fyrir alvarlegum vélarbilunum og' misstu marga róðra af þeim sökum, ehda tafsamt að fá lagfært í Grindavík, þar sem ekkert viðgerðarverkstæði er á staðnum og allt slikt verður að sækja í önnur byggð- arlög. Hcimildarmaður: Guðstcinn Einarsson, hrepp- stjóri, Grindavik. Sandgerði. Vertíðin í Sandgerði hófst 12. janúar og endaði 25. maí. Aðeins þrír hátar héldu þó róðrum áfram svo lengi. Aðeins 13 hátar stunduðu róðra frá Sandgerði að þessu sinni, en 1948 voru j>eir 20 og 27 árið 1947. Hafa ekki jafnfáir bátar röið þaðan siðan 1920. Beituskortur- inn olli Jjví einkanlega, að svo fáir bátar reru frá Sandgerði i vetur eins og raun ber vitni. Eins og' jafnan áður voru flestir bátarnir aðkomnir, eða 10 talsins, og voru Jieir frá Garði, Keflavik, Húsavik, Seyðisfirði og Grindavik. Bátarnir stunduðu allir veiðar með línu nema Ingólfur úr Keflavík, er var á þorskanetjaveiðum stuttan tíma. Tíðarfar var mjög erfitt til sjósóknar í janúarmánuði og voru ]>á aðeins farnir fimm róðrar, en í meðallag'i í febrúar og ágætt í marz og apríl. í marzmánuði voru t. d. farnir 25 róðrar, en ekki nema 11 i sama mánuði árið áður. Röðratala bátanna >arð því elcki minni nú en á vertíðinni 1948, en að meðaltali fóru bátarnir 66 róðra. Aflabrögð voru miklu betri nú í byrjuu vertíðar en mörg undanfarin ár og mátlu Aflaskýrslur yflr vertíðina 1949. Samtals Verstö'ðvar rt (-> U> 3 J36 u U 3 c3 *o * K 3 - Sandgerði 1. Muninn II 74 598 000 41 375 2. Muuinn 57 350 000 23 415 3. Hrönn 71 542 500 37 445 4. Ægir 66 527 000 36 860 6. Pétur Jónsson, Hs 74 592 500 41 235 6. Pálniar 40 267 000 18 440 7. Faxi 72 576 000 39 755 8. Gunnar Ilámundarson . 74 519 000 35 835 9. Ingólfur, Kv 57 406 500 28 055 10. Mummi 79 802 000 58 235 11. Óðinn, Grindavik 47 313 000 21 305 12. Smári, Húsavik 70 624 000 43 060 13. Víkingur, Kv 77 623 500 43 025 Samtals - 6 741 000 470 560

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.