Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 19

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 19
Æ G I R 13 Oskar ] ónsson: Frá hraðfrystihúsunum 1 Hafnarfirði starfa nú 3 hraðfrystihús, °g eru eigendur þeirra: Frosti h.f., íslnis Hafnarfjarðar h.f. og Fiskur h.f. Oll eru hiis þessi tiltölulega ný. Fyrst- nefnda frystihúsið, sein Frosti h.f. rekur, er upphaflega reist 1941, en stækkað og endurbyggt 1945 og 1946. Frystihúsið stend- 11 r efst með svonefndum Reykjavíkurvegi a hægri hönd, jjegar farið er til Reykja- vikur frá Hafnarfirði. íshús Hafnarfjarðar er upphaflega byggt H)08, þá aðeins til að frysta og geyma beitu- sild og kjöt, þó án véla. Þær eru fyrst settar i húsið árið 1932. En það hefur fyrst starf- semi sina við frystingu á fiski til útflutn- ings árið 1940, og loks er það endurbyggt i þvi formi, sem það er nú, árið 1945, og þá ilntt í nýtt hús. Það stendur syðst í bænum, sunnnanvert við skipauppsátrið í Hafnar- iii'ði, þar alveg niðri á sjávarbakka. Hraðfrystihúsið Fiskur h.f. stendur vest- an við hyggð bæjarins á sjávarbakkanum á svo nefndum Langeyrarmölum, og hóf starfsemi sína í Hafnarfirði i ársbyrjun 1947, þá nýbyggt. bátur úr Hafnarfirði tóku að nota þau. Reynslan af því veiðarfæri má tcljast góð, ng cr ekki ósennilegt, að þeim bátum fjölgi, er noti þorskanet síðari hluta vertíðar. Ann- ars hefur þetta veiðarfæri fyrr komið við sögu i útgerð Hafnfirðinga, og má í því sambandi gela þess, að þar voru þorskanet fyrst reynd hér á landi fyrir tveimur öld- um. Sumir Hafnarfjarðarbátar stunda botn- vörpuveiðar framan af sumri og einnig á haustin. A sumrin eru nálega allir Hafnar- fjarðarbátar við síldveiðar fyrir Norður- landi, en sinna relmetjaveiðum við Suður- land á haustin, þá er afli gefst og ástæður eru fyrir hendi til að nýta hann.“ í Hafnarfirái Hús þessi hafa undanfarin ár framleitt mestmegnis þorskflök lil útflutnings, enn fremur ýsuflök, karfaflök, flatfisk, þorsk- hrogn o. fl. fyrir erlendan markað. Þá hafa þau öll frvst mikið af beitusíld til notkunar í bænuin og flutt á aðra út- gerðarstaði, þar sem vöntun hefur verið á henni. Loks hafa þau fryst allmikið af kjöti til sölu á innlendum markaði og einnig tekið allnokkuð magn af kindakjöti til geymslu yfir vetrarmánuðina. Hins vegar hefur aðalstarfstími þeirra verið janúar—júni og þá fryst fisk til út- flutnings, en beitusíld og kjöt frá þvi í ágúst og til ársloka. En nú s. 1. ár frystu þau í nóv. og des. öll nokkuð af karfa og þorski lil útflutnings. Var sá afli fiskaður af togurum, sem lögðu upp að öðru leyti afla í fiskmjölsverksmiðjuna Lýsi & Mjöl h.f. Væri það ómetanleg búbót fjrir Hafnfirð- inga, sem og önnur pláss, að geta, þegar vetrarvertíð lýkur, fryst karfa- og ufsaflök, ef markaður fyrir þessar fisktegundir héld- ist góður áfram i Bandaríkjunum. Karfavinnsla í frystihúsum þarfnast mikils mannafla og er þvi sérstaklega vel fallin til að skapa mikla og þægilega vinnu, bæði fyrir kvenfólk og karlmenn. Auk þess eru karfaflökin dýrmæt verzlunarvara og skapa mikinn gjaldeyri. Höfum við hér í Hafnarfirði góða aðstöðu til þessarar starfsemi og má á þetta benda því til stuðnings: I fyrsta lagi: Við höfum hér ágætis verk- smiðju til að vinna úr karfa og öðrum fiski, sem beint er aflaður lil mjölframleiðslu. Á ég þar við Lýsi & Mjöl h.f., sem þegar hefur lagt góðan skerf í þjóðarbúið og verið fram- leiðendum hér til ómetanlegs gagns, þann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.