Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 35

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 35
Æ G I R 29 azt í slippnum í einu, en þá má enginn þeii-ra vera stærri en 70 rúmlestir.“ „Hvað hafið þið tekið marga báta í slipp- inn á ári.“ „Síðan dráttarbrautin tólc til starfa, hafa uppsetningar hjá okkur verið kringum eitt hundrað á ári að meðaltali.“ „Hvaðan eru þeir bátar, sem þið takið til viðgerðar og hreinsunar?“ „Þeir eru einkum úr Hafnarfirði og sunn- an með sjó, en annars má segja, að þeir séu víðs vegar að af landinu, t. d. var síð- astliðið sumar sett þar vél í Sæhrímni frá Þingeyri og framkvæmdar á honum ýmsar viðgerðir." „Hvað hefur margt manna unnið hjá Hröfn, þegar flest hefur verið?“ „Árið 1946 unnu þar 70 menn, og fleiri hafa þeir aldrei orðið. Það ár greiddum við 1.2 millj. kr. í vinnulaun. En í þau níu ár, sem Dröfn hefur starfað, hefur hún greitt 7.4 millj. kr. í vinnulaun.“ „Mér er sagt, að umsvif ykkar séu ekki eingöngu bundin við viðgerðir á skipum og þvílíku." „Já, það er rétt. Þegar fyrirsjáanlegt var, að nýsmíði mundi úr sögunni, a. m. k. um stundarsakir, var sýnt, að atvinnu þeirra nianna, sem starfað liöfðu hjá Dröfn, mundi niinnlta stórlega, ef ekki kæmi annað til. Það varð því úr, að við stofnuðum Bygg- ingarfélagið Þór, og liefur það tekið að sér húsbyggingar. Auk þess höfum við véla- verkstæði, sem framleiðir innréttingar í skip og hús. Var í sjálfu sér eðlilegt að fara inn á þessa braut, þar sem ýmsir smið- ir Drafnar eru húsasmiðir. Starfsemi flestra skipasmíðastöðva á íslandi er yfirleitt svo liáttað, að lítið er að gera yfir sumartím- ann og hávertíðina, ef ekki er unnið við ný- smíði, og er því óumflýjanlegt, að þessi fyr- irtæki geti stuðzt við eitthvað annað utan sins verkahrings, ef vel á að vera.“ „Hvenær reistuð þið liús það, sem þið hafið starfrækslu ykkar í?“ „Það var byggt á árunum 1946—1948, og hafa bæði félögin, Þór og Dröfn, bækistöð sína þar.“ „Hafa ekki einhverjir lært til fullnustu skipasmíðar hjá ykkur?“ „Jú, við höfum útskrifað fjóra menn í þeirri iðn.“ Spjall okkar Sigurjóns Einatssonar fell- ur hér með niður, en skjóta vil ég því inn að lokum, úr því að það hefur eklci enn komið fram, að hann lærði skipasmíði hjá Magnúsi Guðmundssyni í Reykjavík og hef- ur hann teiknað öll þau skip, sem smíðuð hafa verið í Dröfn, nema Eddu, en hana teiknaði Hafliði Hafliðason.‘ Skipasmíáastöáin DROFN h.f., Hafnarfirái. ..........—------Símar 9393 - 9483. Pósth. 8. - ------- Smíðum tréskip af öllum stærðum. Höfum dráttarbraut fyrir allt að 200 rúml. skip. — Framkvæmum allar báta- og skipaviðgerðir. Smíðum ennfremur alls konar innréttingar í verzlanir og íbúðarhús, hurðir, glugga og alls konar lista, húsgögn og fleira. Höfum ávallt fyrirliggjandi efni til skipa- og húsbygginga, verkfæri og málningarvörur. Fljót og góð afgreiðsla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.