Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 10

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 10
4 Æ G I R METRAR HAFNARFJORÐUR OVPI ER MiDAO VIÐ STÖRSTRAUMSFjbRUBORO PO.o) FLOOH/EO UM STÖRSTRAUM 4,i m YZTU I60m. SUOURGAROS ERU ÖFULLGEROIR og kostnaðarsamt verk, vegna þess hve botninn er gljúpur og' burðarþolslítill og langt niður á fastan botn. En það er önn- ur saga, sem ekki verður farið nánar út í bér. Kostnaðarverð garðanna eins og þeir eru nú er um 6 milljónir króna. Næstu verkin, sem liggur við borð að gera innan hafnarinnar til að létta af- greiðslustörfin, auka leguplássið og skapa betra öryggi, er bygging togarabryggju og bátabryggju i suðurhöfninni, við garðinn. Hefur allstórt svæði þar verið dýpkað með þessi verk fyrir augum. Sömuleiðis þarf að gera uppfyllingar innan við garðinn og breikka hann vegna umferðar. Þá verður einnig að leng'ja suðurgarðinn um þá 160 m, sem á vantar að hann sé fullgerður, og befur verið rætt um að bafa innan á hon- um þar bryggju fyrir mjög stór skip, með allt að 10 m djúpristu. Dvpi er þar nú 8—9 m og auðvelt að dýpka um það, sem á vantar. Auk þessa, sem þegar er getið, hefur ýmislegt fleira verið gert til að auka örygg'i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.