Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 22

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 22
16 Æ G I R Við pökkun i hraðfrysti- luisi Fiskur h.f. jnfnframt frystihúsrekstrinum, svo sem saltfiskverkun, þorskhrognasöltun og lil- ils háttar harðfiskverkun. Er með þessu að því stefnt að gera tilraun með að auka tekjur húsanna, skapa fólkinu, sem við þau vinnur, meiri og lengri vinnu. Enda er miklu hagkvæmara frystihúsunum að hafa að einhverju leyti saltfisk- eða harðfislc- framleiðslu sainhliða hraðfrystingunni. Á það hefur verið bent, að betra væri að hafa hraðfrystihúsin færri og stærri og' færa þannig niður rekstrarkostnaðinn. Einnig er á það bent, að þau þurfi að liggja fast að upplagningsstöðum bátanna, sem afla vörunnar. Þetta er rétt að vissu marki, en þá er mjög líklegt, að þau yrðu að treysta á hraðfrystinguna eina. En ég liygg, að reynsla síðustu ára sýni glögglega, að hag- ur húsanna væri ekki burðugur, ef þau hefðu ekki rekið neina aðra starfsemi. Hins vegar væri nauðsynlegt, að í út- gerðarbæ eins og Hafnarfirði væri ein fisk- móttökustöð, þar sem fiskurinn væri flutt- ur á böndum úr skipinu inn í stöðina og el' til vill gæti flökun farið þar fram í flök- unarvél fyrir öll húsin. Síðan væri flökin flutt í þægilegum flutningstækjum til hús- anna. Með þessu mætti minnka rekstrar- kostnað og auka vörugæði, þar eð allt hnjask á fiskinum væri útilokað. Það er aldeilis rétt, að samfærsla í mörg- um iðnaði og atvinnurekstri er hin fyllsta nauðsyn hér á landi, og sltal sá, er þetta ritar, verða seinn til andmæla gegn sliku, undir vissum kringumstæðum. Má þar nefna ýmiss konar iðnað, sem betur væri rekinn í einni eða tveim verksmiðjum. Hollara væri okkur, að færri störfuðu við innflutningsverzlunina en nú er. Búskapur- inn bæri sig' betur á færri búum stórum en mörgum smáum. Þannig mætti lengi telja. En um þetta má lengi deila. Alltaf verður að taka fleira með í reikninginn en stundar- g'róða, en á hann hættir inönnum við að ein- blína. En þar getur stundum vcrið hálfan sannleika að finna. Og það er stundum ann- að, sem kemur lil greina,, það er hið menn- ingarlega gildi atvinnutækjanna á þessum og' þessum stað, og stundum getur stundar- gróði orðið að víkja af þessum ástæðum einum. Ýmsir hafa lalið, að hraðfrysting fisks sé stríðsfyrirbrigði, en spár þeirra hafa ekki rætzt, sem betur fer. íslenzki hraðfrysti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.