Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 34

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 34
28 Æ G I R Vélskipið Edda. Það var smíðað í slcipasmíðaslöð- inni Dröfn árin 19Í3-U, og hafði ekki áður vcrið hyggi jafnstórt skip hér á landi. Bát þennan smíðuöum við fyrir Ólaf Lárus- son í Keflavík. Hann var nefndur Svanur og var 29 rúmlestir að stærð. Bátur þessi er nú kominn austur á Djúpavog og er gerður út þaðan. Samtímis því sem við unn- um að smíði Svans gerðum við björgunar- báta fyrir togarann Garðar.“ „Hvað tók síðan við?“ „Við héldum skipasmíðunum áfram. Ár- ið eftir lukum við smiði v.b. Þorsteins fyrir Ingólf Kristjánsson í Ólafsvílt, en bátur sá var gerður út þaðan næstu vertíðir. Hann er nú kominn til Raufarhafnar. Þetta sama ár byrjuðum við á smíði vélskipsins Eddu fyrir Einar Þorgilsson & Co., og var henni lokið árið eftir. Fram til þess tíma hafði elcki verið smíðað jafnstórt skip hér á landi, en Edda er 184 rúml. — Árið 1946 lukum við við smíði tveggja báta fyrir h.f. Gísla Súrsson í Hafnarfirði, og árið eftir var vél- báturinn ísleifur fullsmíðaður. Alls hafa því sex skip verið smiðuð í skipasmíðastöð- inni Dröfn, og er samanlögð stærð þeirra 382 rúmlestir. En auk þeirra báta, sem nú hafa verið taldir, höfum við smíðað marga björgunarbáta og nótabáta." „Hafið þið ekki teldð að ykkur meiri- háttar breytingar á skipum?“ „Ekki getur það talizt mikið, og stærst þeirra var á skipinu Falkur, er nú heitir Siglunes, en þar önnuðumst við alla tré- smíði." „Hvenær byrjuðuð þið á sjálfri dráttar- brautinni?“ „Það verk var liafið árið 1944 og' unnið við það til 1946. Enn er ekki kominn hliðar- garður nema öðrum megin, enda höfum við lagt áherzlu á að haga framkvæmdum þessa verlcs þannig, að við gætum tekið upp sem flesta báta í senn og komið þeim þannig fyrir á görðunum, að þeir lokist ekki inni.“ „Hvað getið þið tekið stór skip á land?“ „Við teljum, að í slipp Drafnar megi taka 200 rúmlesta skip. Línuveiðarinn Jökull er stærsta skipið, sem þar hefur farið í sleða, en hann er 201 rúmlest. Niu bátar geta rúm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.