Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 56

Ægir - 01.01.1951, Blaðsíða 56
50 Æ G I R Aflafréttir frá Vest- og Austfjöráu m. Janúar. Yestfirðir. Steingrímsf jörður. Þrír Hólmavikurbátar hófu veiðar fyrst um 20. jan. Fóru þeir 4 sjóferðir, öfluðu illa, mest um 3500 kg í sjóferð. Súðavik. Afli var mjög tregur, 2—5 smál. í róðri. Farnar voru aðeins 7 sjóferðir af tveimur bátanna, en einn lenti i vélarbilun eftir miðjan mánuðinn. ísafjörður. Einungis 4 bátar hafa stund- að veiðar, enn fremur 2 bátar, 5 og 7 lesta, svo og fáeinir trillubátar framan af mán- uðinum. Fjórir bátar fóru með ísfisks- farm til Bretlands í mánuðinum. Aflinn var allgóður fyrstu daga mánaðarins, en treg- aðist brátt. Gæftir voru lengstum góðar, farnar flcst 20 sjóferðir. Aflahæsti báturinn fékk rúmar 77 smálestir í 18 sjóferðum, mest nær 8000 kg í sjóferð. Hnífsdalur. Einungis 3 bátar voru að vciðum. Allgóður afli fyrst, en þó einungis 6500 kg mest í sjóferð, síðan tregfiski og' sjaldan farið til fiskjar. Farnar voru mest 11 sjóferðir. Bolungarvík. Aðeins þrír bátar, um 40 lesta, voru þar að veiðum og að auki einn 5 lesta bátur. En eftir miðjan mánuðinn bætt- ust tveir bátar við. Fremur var tregur afli, Ég' spurði um verð Bendix dýptarmælis- ins, og' var mér tjáð, að hann kostaði um eitt þúsund dollara kominn í skip í New York. Ég innti eftir, hvað kostaði að setja hann i, og fékk það svar, að það myndi verða um 1500 lu\, og er þá upp- og fram- setningarkostnaður iiátsins fólginn þar í svo og slippleiga. Var því bætt við, að þessi inn- setningarkostnaður væri 2—3 þús. krónum minni en á öðrum niælum, sem hér væru notaðir. Ég sé á norskum og dönskum blöðum, að þessi mælir ryður sér til rúins þar. talinn til jafnaðar 4 smál. í sjóferð. Alls aflaðist í mánuðinum 197 smál. fisks. Suðurcijri. Góðfiski var fyrstu viku mán- aðarins, upp að 12 smál. mest í sjóferð. Tregfiski og sjaldgjöfult síðustu vikuna, komst afli þá niður i 2000 kg í sjóferð. Mest voru farnar 11 sjóferðir í mánuðin- um. Sex þilfarsbátar stunda þarna veiðar, og sá sjöundi bættist við um mánaðamótin. Flateyri. Þrír bátar voru á veiðum. Fóru þeir mest 11 sjóferðir og öfluðu mest 6500 kg. Afli var rýr síðustu dagana, neðan við 2000 kg í sjóferð. Þingeijri. Tveir bátar voru að veiðum, afli tregur, mest um 6000 kg og neðan við 2000 kg' upp á síðkastið. Bíldudalur. Tveir bátar fóru sínar tvær sjóferðirnar hvor í lok mánaðarins, en öfl- uðu mjög litið. Austfirðir. Hornafjörður. Þar voru 6 bátar tilbúnir til róðra í janúarlok, cn 2 bátar voru vænt- anlegir í viðbót. Afli var tregur, mestur 5 smál. í róðri. Djúpivogur. Afli var góður, en gæftir slæmar. Mestur afli í róðri var 11 smál. Mjög var langsótt í afla. Mest voru farnir 4—5 róðrar í mánuðinum. Bátar á Eskifirði, Fáskrúðsfirði og Stöðv- arfirði voru ekki byrjaðir róðrar seint í jan. Fjórir Norðf jarðarbátar róa frá Hornafirði, 2 úr verstöðvum við Faxaflóa, aðrir bátar voru ýmist að búast á línu- eða togveiðar i janúarlok. Athugasemd. Vegna veikinda í prentsmiðjunni er blað þetta miklu síðbúnara en til var ætlazt. Ritstjóri: Lúðvík Krlstjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.