Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1951, Síða 10

Ægir - 01.01.1951, Síða 10
4 Æ G I R METRAR HAFNARFJORÐUR OVPI ER MiDAO VIÐ STÖRSTRAUMSFjbRUBORO PO.o) FLOOH/EO UM STÖRSTRAUM 4,i m YZTU I60m. SUOURGAROS ERU ÖFULLGEROIR og kostnaðarsamt verk, vegna þess hve botninn er gljúpur og' burðarþolslítill og langt niður á fastan botn. En það er önn- ur saga, sem ekki verður farið nánar út í bér. Kostnaðarverð garðanna eins og þeir eru nú er um 6 milljónir króna. Næstu verkin, sem liggur við borð að gera innan hafnarinnar til að létta af- greiðslustörfin, auka leguplássið og skapa betra öryggi, er bygging togarabryggju og bátabryggju i suðurhöfninni, við garðinn. Hefur allstórt svæði þar verið dýpkað með þessi verk fyrir augum. Sömuleiðis þarf að gera uppfyllingar innan við garðinn og breikka hann vegna umferðar. Þá verður einnig að leng'ja suðurgarðinn um þá 160 m, sem á vantar að hann sé fullgerður, og befur verið rætt um að bafa innan á hon- um þar bryggju fyrir mjög stór skip, með allt að 10 m djúpristu. Dvpi er þar nú 8—9 m og auðvelt að dýpka um það, sem á vantar. Auk þessa, sem þegar er getið, hefur ýmislegt fleira verið gert til að auka örygg'i

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.