Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1952, Qupperneq 7

Ægir - 01.01.1952, Qupperneq 7
Æ G I R MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS lSLANDS 45. árg. Reykjavík — janúar—febrúar 1952 Nr. 1-2 Sveinn Björnsson forseti látinn. Sveinn Bjöi’nsson, forseti íslands, lézt í Landakotsspitala 25. janúar síðastl. sjö- tugur að aldri. Útför hans fór fram 2. febrúar og var i senn virðuleg og látlaus. Síðan Sveinn Björnsson féll frá, hefur mikið verið um hann ritað og ber öllum saman um, að hann hafi verið val- menni, ötull og duglegur starfs- maður, samninga- maður mikill, höfð- ingi í lund og gerð, sívakandi yfir því að verða þjóð sinni til nytja og sæmd- ar. — Það væri að bera í bakkafullan læk að draga hér fram helztu æviatr- iði hins látna þjóð- höfðingja, því verð- ur einungis minnst hér á tvo liði í hinni mik 1 u atbur ðakeðj u Sveins Björnsson- ar. Björn Jónsson varð með ýmsum hætti mikilvirkur uppalandi þeirrar kynslóðar, sem borið hefur þunga og hita baráttunnar á framfaraskeiði íslenzku þjóð- arinnar. Blað hans, ísafold, fór sem vígur her fyrir framfaramálum landsmanna. Þar var í fyrstu fitjað upp á þeim fjölmörgum, þeim aflað fylgis með rökvísri málfærslu og fimi tungunnar. Þessara uppeldis- áhrifa naut þjóðin öll, revndar í mis- ríkum mæli. Oft horfði þung- lega fyrir hugðar- efnum Björns Jóns- sonar. Þegar hann hafði fengið stofn- að gufuskipafélag Faxaflóa og Vest- fjarða, en ekkert varð úr fram- kvæmdum, varð lionum að orði: „Þegar þjóðin er orðin að stranda- glóp í framfaraleið- angri mannkynsins og er dottin úr sög- unni — komin und- ir græna torfu, þá mætti setja á leiði hennar þessi orð:

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.