Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 11

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 11
Æ G I R 5 óllum sé nú ljóst, að aldursákvarðanir eru þýðingarniesti þátturinn i niati okkar á stofninum.“ ..Og á hverju byggið þið aldursákvarð- anirnar?" ..Aldur fiska er ákvarðaður á hreistri og kvörnum. Aldur þorsksins er ákvarðaður á kvörnunum. Mynd 3 sýnir okkur kvörn úr 10 vetra þorski, sem veiddist seinni hluta vertíðar á Selvogsbanka árið 1933. í kvörn- unum sjáum við ekki einungis árafjöld- ann. Ef við beinum athyglinni að tveim yztu sumarhringjunum, sjáum við, að þeir eru allfrábrugðnir þeim, sem innar eru. Hægt er að leiða afar sterkar líkur að þvi, að þessir hringir myndist eftir að fiskur- inn er orðinn kynþroska og eru þeir því nefndir gotbaugar. Hinn kunni norski fiski- fræðingur Gunnar Rollefsen, núverandi forstjóri norsku fiskirannsóknanna, benti fyrstur á þetta einkenni í þorskkvörnunum og notfærði sér það í rannsóknum sínum á norska þorskstofninum. Má segja, að Rol- lefsen hafi opnað alveg nýjar brautir með rannsóknum sinum. Hafa þessir örmjóu baugar í þorskkvörninni stóraukið skiln- ing okkar á lifnaðarháttum fisksins. Þessir litlu hringir eru undirstaða fræðilegra at- hugana uin fiskispár. Allar þær athuganir, sem ég vík að hér á eftir, eru framkvæmdar á vetrarvertíð og' er hér aðeins um að ræða þann hluta stofnsins, sem orðinn er kynþroska, eða kominn í gagnið eins og við köllum það. Til þess að skýra þetta er bezt að athuga ástandið 1951. Það ár var lesinn aldur 2578 fiska og af þeim tilheyrðu 1295 ár- Kvarnarhluli úr 10 ára gömlum Þorski, veiddum við suðvcsiur- tand. Dökku hringirnir mgndasl a sumrin, en þeir Ijósu á veturna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.