Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1955, Side 27

Ægir - 15.12.1955, Side 27
ÆGIR 345 lega erfiðar vegna þess hve síldin stóð djúpt. 3. tafla. Fjöldi merktra sílda við ísland 19 U8—195Jj. Merki Ár N-land SV-land A-land Samt. Innvortis 1948—54 — 1955 48.132 9.241 8.763 331 2491 56.895 12.063 Samtals 57.373 9.094 2.491 68.958 Útvortis 1948-54 1955 — 1.306 — 1.306 Samtals — 1.306 — 1.306 Samtals 1948-55 57.373 10.400 2.491 70.264 Með því að fiskurinn styttist dálítið, þegar hann stirðnar eftir dauðann, er óhægt um vik að bera saman lengdina á síldinni, sem mæld var lifandi um leið og hún var merkt, og þeirri, sem kom úr skip- unum og mæld var dauð í landi. Hins vegar er auðvelt að bera saman stærð merktu síldarinnar frá ári til árs, eins og gert er í 4. töflu, sem nær aðeins yfir Norðurlands- síld. Taflan sýnir, að lengdin hefur verið svipuð þessi þrjú ár, sem taflan nær til, en þó er aðaltoppurinn á 36 cm 1953, en á 37 cm bæði hin árin. Eftirtektavert er cinnig, að nokkuð bar á 31 cm síld 1953 og mikið á 33 cm síld 1954, og er hvort tveggja tvímælalaust af íslenzkum uppruna. Eink- um bar mikið á ungsíld sumarið 1954, þeg- ar aflinn var með allra lélegasta móti. Hreyfing toppanna upp á við frá ári til árs stafar sjálfsagt af ársvextinum, þ. e. það 24° 20° 16° 3. mynd. Merkingarstaðir 1955.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.