Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.06.1970, Qupperneq 7

Ægir - 15.06.1970, Qupperneq 7
ÆGIR 197 Guðni Þorsteinsson, fiskifræðingur: t------------------------------ Haf- og fiskirannsóknir s______________________________^ Rækjuleit r.s. Hafþórs fyrir Norðurlandi í desember 1969 og febrúar 1970 Inngangur: Til skamms tíma hafa rækjuveiðar okk- ar einskorðazt við Arnarfjörð, fsafjarðar- djúp og nokkra staði í Húnaflóa. Veiðar á Breiðafirði og Reyðarfirði eru enn á bernskuskeiði og annars staðar hefur veiði ekki verið stunduð að marki. Rækja hefur bó slæðst upp í ýmis veiðarfæri svo til alls staðar umhverfis landið og oft tilkynna sjómenn, að rækja komi í miklu magni upp Ur veiddum fiski. Einkum bar mikið á þessu við grálúðuveiðar djúpt úti af Norð- ur- og Austurlandi í fyrrasumar. Vegna þessara staðreynda ákvað Hafrannsókna- stofnunin að hefja rækjuleit með nýju sniði þ. e. á stærra skipi en áður og með veiðarfæri hentugu til úthafsveiða. Álit- legast þótti að leita fyrst á norðurmiðum. 2. Veiðarfæri: Við leitina var notuð svonefnd tveggja- poka varpa, teiknuð af höfundi þessarrar W6 126 y>o 3o 160 niynd. Tveggja poka varpan, sem notuð var í tiWaununum. Efni er snúið polyetlvylen. 32 og AO netið er úr garni 400 den X 36, 80 mm netið úr 400 den X 39 og 400 den X 42 (poki). Fótreipi er stálvír vafinn manila tógi.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.