Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 11
FISKELDI
^ngirnar Jóhannsson og
® jörn Jóhannesson:
Eldistilraunir með
^ax í stöðuvatninu Lón
* Kelduhverfí
Hiti og selta
Stöðuyatnið Lón í Kelduhverfi er 3,6 km2 að
^atamáli, þar af svokallað Innra-Lón 2,0 km2.
estari hluti Innra-Lóns (1,2 km2) ertalsvert dýpri
9^1 i*^r'r *1*utar vatnsins; er meginhluti þess frá
, m djúpur. í neðangreindum athugasemdum
a t við þennan hluta Lóns.
v on feHur sjór, sem síðan blandast volgu, og
u ntan*ega að einhverju leyti köldu vatni er sprettur
VatP Um b°tn vatnsins. Lítið er vitað um þetta fersk-
s ^aðstreymi, utan hvað heildaráhrifin birtast í
vf' k Unc*‘r*a8' sem er talsvert hlýrra en hið ferska
mael 0r^s'a§- í töflu I eru færðar niðurstöður hita-
Sern ^ra ar'nu 1978 í sniði við enda flotbryggju,
°mið var fyrir vestanvert við vatnið. Af
varg1111' ma lesa, að mestur hiti í salta laginu
*4°C, en um miðian desember var hann
lnn niður fyrir 5 gráður.
Taf'la I.
Yatnshitasnið við enda flotbryggju.
25 /7
5.5
5,7
5,7
6,2
6,2
7,4
8.6
8,6
8,6
6,7
7,1
7,5
9,4
M,5
12,3
12.3
11,8
11,0
10.4
10,0
9,7
9,7
12.4
13,9
14,1
12,8
11.4
10.5
10,5
7,7
7.7
8,1
14,0
14,0
14,0
13,1
12,9
12.7
4/9 8/11 23/11 13/12
7,1 2,8 -0,2 4,6
6,7 2,8 0,2 4.4
6,7 2,8 0,0 4,6
12,5 2,7 0,4 5,2
13,8 2,6 -0,2 5,2
12,6 3,4 0,2 -
12,4 6,3 2,6 4,7
11,9 7,5 - 4,7
11,9 8,5 - 4,7
11,9 9,2 5,8 4,7
Hámarksselta í salta laginu mældist um 21% á
árinu 1978, tæp 24% árið áður, en í einni ákvörðun
íjúlí 1963 mældist seltan um 30%. Seltasjávarerum
34%. Þykkt, salta lagsins, eða dýpi þess frá vatns-
yfirborði, er breytileg á ýmsum tímum árs, eins og
línurit I gefur til kynna. Á tímabilinu frá miðjum
júlí til miðs september var dýpt ferskvatnslagsins
um 2,5 m, en í nóvember-desember var hún orðin
um 5,5, m. Skilin milli hins salta botnlags og hins
ferska yfirborðslags eru skarpari yfir sumarmánuð-
ina.
Hita- og seltumælingum í Lóni verður væntan-
lega haldið áfram til þess að fá sem gleggsta mynd
af þessum mikilvægu vatnseiginleikum. í þessu
greinakorni verða þessi atriði ekki nánar rædd, en
Staða (dýpt) yfirborös salta lagsins
ÆGIR — 127