Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 17
I grófum dráttum má skipta sjúkdómum í fiskum
1 þrjá flokka: smitsjúkdóma, næringarsjúkdóma og
^jukdóma vegna streituvaldandi þátta í umhverfinu.
Her á eftir mun ég fjalla nokkuð almennt um
smitsjúkdóma og geta um ýmsa þá umhverfis-
Pætti, sem iðulega er að finna í fiskeldisstöðvum
°S hafa áhrif til hins verra á gang slíkra sjúk-
0nta. Einnig verður fjallað um ýmsar aðferðir sem
gagni mega koma til að hindra smitsjúkdóma
°8 dreifingu þeirra.
Smitleið sýkla og þróun sýkingar
bra sýktum fiskum berast sýklar út í vatnið
Urn sár, í saur eða þvagi. Sýklarnir berast síðan
a,a®ra fiska ósýkta og valda ýmist skemmdum á
a 'num eða roði, eða brjóta sér leið í innri líffæri.
[tinig geta fiskar sýkst um meltingarveg ef þeir éta
sýkta fiska.
. Þegar sýkill hefur borist utan á fiskinn eða í
m.nri *'^ær' hans, getur þróun sýkingar orðið á
'rtarandi þrennan hátt: 1) fjölgun sýkla sem leiðir
' svo mikillar sköddunar líffæra að fiskurinn deyr.
Varnir fisksins ráða niðurlögum sýklanna. 3) jafn-
, ^emst á milli fisksins og sýkilsins; fiskurinn
- nir þá sjaldnast nein sjúkdómseinkenni, en verður
sniitberi.
t i^a^, ^er eltir ýtnsu hvaða stefnu sjúkdómurinn
tir i hverjum einstökum fiski, m.a.: a) sýkingar-
tætti sýkilsins, b) fjölda þeirra sýkla sem sýkja
ins^'h bita vatns'ns' d) heilsufari fisks-
fóð - ar sýking verður, en það er ekki síst háð
hverfdStan<^' bans streituvaldandi þáttum í um-
sjúkH11131- s),lclategundir geta valdið alvarlegum
sjnn °mi meðal fiska sem þær sýkja í fyrsta
fisk- enC*a ^°lt elclci sjáist merki um streitu meðal
hveanna' ?e Þeilsufari fiskanna hinsvegar í ein-
daurJU tlÞótavant, veldur það eðlilega stórfelldari
er a en ella- Smitmáttur annarra sýklategunda
legar'fn'’ reý"ast Þær fiskunum ekki hættu-
r Jrr en verulegrar streitu gætir hjá þeim.
Sýkt' ar ®eta horist út í vatnið frá smitberum og
iiskurn ^ ^1^3 eda med hrognum úr slíkum
dóm m ^e®na Þess að sjaldnast ber á ytri sjúk-
Þá m^ennUm smitbera’ er mjög erfitt að finna
1 hve^ a* annarra ftska. Séu sýklarnir aðeins fáir
Þá n''\m ^1^1’ 8etur reynst ómögulegt að finna
eldissC Þeim aðferðum sem nú eru þekktar. í
vatns ° VUm Cr Qöldi f'ska í hverri rúmeiningu
rtargfalt meiri en að jafnaði gerist úti í nátt-
úrunni, og eykur það mjög líkur á því að sýklar
berist milli fiska. Auk þess eru iðulega í eldis-
stöðvum fleiri streituvaldandi þættir, sem veikla
fiskana og gera þá mótstöðuminni gegn sýklum.
Flokkun sýkla og útbreiðsla þeirra.
Þeir flokkar sýkla er valda sjúkdómum í fiskum
eru: sníkjudýr, gerlar, veirur og sveppir.
Ekki er unnt að gera hér grein fyrir mis-
munandi byggingu þeirra og líffræðilegri starfsemi;
hins vegar er nauðsynlegt að hugleiða nokkuð hvar
þeirra er helst að vænta í náttúrunni, svo unnt
sé að gera raunhæfar ráðstafanir til að forðast þá eða
draga úr því tjóni sem af þeim getur hlotist.
Sumar tegundir sýkla eru bundnar við ákveðin
svæði, en aðrar finnast víða um heim. Sumar eru
mjög hýsilbundnar. þ.e. geta aðeins sýkt eina eða
fáar. fisktegundir, aðrar eru minna hýsilbundnar
og geta þá sýkt fleiri tegundir fiska.
Sníkjudýr: I langflestum fiskum úti í náttúrunni
má finna eina tegund sníkjudýra eða fleiri. f sumum
fiskum eru aðeins fá sníkjudýr en í öðrum skipta
þau hundruðum. Sum halda sig utan á roði fisk-
anna og tálknum en önnur lifa í innri líffærum.
Lítil sýking er fiskunum að jafnaði hættulítil,
en mikil sýking getur dregið úr vexti fiskanna,
minnkað mótstöðu þeirra gegn öðrum sýklum,
og aukið líkurnar á að þeir verði öðrum dýrum
að bráð.
Yfirmeuun af lofnegundum i valni, einkum af köfnunarefni.
er meðal streiluvaldandi þátta í umhverfi fiska. Skaðsemi
yfirmettunar fyrir heilsu fiska fer m.a. eftir því hve mikil yfir-
mettunin er svo og eftir aldri fiskanna. í alvarlegum tilfellum
myndast loftbólur í hlóði fiskanna og stifla ceðarnar. Loftból-
urnar sjást iðulega við smásjárskoðun ítálknum ungra laxaseiða.
sbr. mynd hér að ofan.
ÆGIR — 133