Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 37
ars lax frá Suður- og Vesturlandi heldur sig
Sennilega að verulegu leyti í hlýjum sjó Irminger-
a sins og lifi þar á geirsílum og smokkfiski.
insvegar má ætla að norðlenski laxinn haldi sig
1 öldum sjó íslandshafsins og lifi á loðnu og
'Josátu.
^öguleikar til hafbeitar eftir landshlutum
H^anlegt er að sumir landshlutar henti betur
afbeitar en aðrir ef endurheimta er mismunandi
l'r 'andshlutum. Ýmis atriði geta haft áhrif á
n Urheimtuna. Þau helstu eru:
d) Sjávarhiti.
e) Vatnsmagn árinnar.
Hafbeitartilraunir
A. Laxeldisstöðin í Kollafirði.*
Heildargöngur laxa í Eldisstöðina í Kollafirði
frá byrjun eru yfir 20.000 laxar. Þetta er árangur
af sleppingu 430.000 gönguseiða eða tæplega 5%
endurheimta sem verður að teljast nokkuð gott
miðað við það, að þessi tækni hefur verið í þróun
í stöðinni. Eins og fram kemur í töflu 1, hafa
■ Dvalartími í sjónum (1, 2, eða 3 ár).
' hJppeldissvæði laxins í sjónum með tilliti
ll* úthafsveiða annarra þjóða.
' Æ'tismagn á beitarsvæði laxins.
Ohagstæð skilyrði til sjógöngu að vorinu
(kaldur sjór, skortur á æti o.s.frv.).
Af þessum atriðum er aðeins eitt sem hugsan-
ga má hafa áhrif á, en það er dvalartími laxins
1 sJonum.
þes'am*CVærnt norshum heimildum bendir margt til
bu^ sjávaraldur laxa sé að hluta til erfða-
Ve í"111’- Cn ®eta ýmsir umhverfisþættir haft
haft ^ a^r^' Hdztu atriðin sem augljóslega geta
a‘t ahrif eru:
a) Aldur seiðis við göngu til sjávar.
Stærð gönguseiðis.
c) Göngutími til sjávar.
Tafla 1. Sleppingar og göngur í Laxeldisstööina i
Kollafirði 1963-1975.
Hundraös-
hluti endur-
Sleppidr Fjöldi gönguseiða sleppt Fjöldi heimtra laxa Fjöldi endurh. eftir / ar í sjó heimtur eflir ! ár i s jó
1963 300 4 4 1,3
1964 1000 57 57 5,7
1965 12250 704 640 5,2
1966 1 1500 610 550 4,8
1967 11300 203 190 1,7
1968 16000 263 230 1,4
1969 125700 4187 4100 3,3
1970 95000 516 350 0,4
1971 17500 681 600 3,4
1972 14000 1956 1600 11,0
1973 23300 3065 2850 13.0
1974 82600 6920 6400 8,0
1975 26400 2094 1500 5,7
Alls 436850 21260(4.9%) 19701 4,4
fratnkvr»n'!í eru nauðsvnlegui
n,!<v<emd hafbeitar í iaxlausi
ÆGIR — 153