Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 24

Ægir - 01.03.1979, Blaðsíða 24
3. Útbreiðsla sjúkdómsins? nokkrir fiskar; nokk- ur ker; öll eldisstöðin. 4. Eru ákveðin sjúkdómseinkenni? hreyfingar, blæðingar, sár, annað. Hve margir sjúkir og/eða dauðir fiskar sjást? 5. Hvernig hefur sjúkdómurinn þróast í eldis- stöðinni? 6. Matarlyst fiska? 7. Er nýbúið að flytja fiska milli kera? 8. Eru fiskar aðkeyptir, hvenær og hvaðan? 9. Eru breytingar á fóðrun, vatnshita eða ein- hverju öðru? Björn Jóhannesson: Nokkrar hugleiðingar um fiskeldi Inngangsorð Best er að geta þess þegar í upphafi þessa máls, að ég er ekki sérfræðingur á sviði fiskeldis, og því lítil hætta á því, að ég reyni að ræða hér flókin vísindi. Ef til vill gæti ég notað sem uppistöðuþráð þessara orða þá atburðarás, sem mun hafa ráðið mestu um það, að hjá mér hefur smám saman aukist áhugi fyrir fiskeldi, nú á efri árum mínum. Ég lauk prófi í efnaverkfræði frá Tæknihá- skólanum í Kaupmannahöfn árið 1940. Frá þvi á uppvaxtarárum mínum norður í Skagafirði hafði ég leitt hugann að viðfangsefnum jarðræktar, og við nám mitt í Höfn kviknaði hjá mér vísindalegur áhugi fyrir jarðvegsfræði. Fékk ég nokkurn styrk til framhaldsnáms á þessu sviði í Bandaríkjunum. Þar dvaldist ég frá 1941-45 og lauk prófi í jarðvegs- og ræktunarvísindum. Árin 1945-62 vann ég við At- vinnudeild Háskólans að jarðvegs- og ræktunar- rannsóknum, og síðustu tvö árin þar eða svo beindist athygli mín að frjósemi vatns, en grund- völlur fyrir silungs- og laxaframleiðslu í tilteknu vatnakerfi er nákvæmlega hinn sami og fyrir grasið í túninu. Hvortveggja byggir á tilvist ákveðinna jurtanæringarefna, raka, hita og ljóss. Islenskur jarðvegur í náttúrulegu ástandi er tiltölulega mjög ófrjór og áburðarfrekur; hið sama á bersýnilega við um íslensk fiskivötn. Frjósemi þeirra eða fram- leiðslu af fiski mætti auka með áburði, á sama hátt og sprettu vallarins. Enda hefur áburður verið borinn í eldistjarnir erlendis svo öldum skiptir. Skömmu áður en ég réðst til Sameinuðu þjóð- anna i ársbyrjun 1962, gerði ég raunareina áburðar- athugun í vatni í nágrenni Reykjavíkur. En án þess að ræða þetta atriði nánar, tel ég óhætt að full; yrða, að með núverandi verði á áburði, myndi áburðargj öf í íslensk fiskivötn hvergi nærri borga sig. Áður en ég hverf frá áburðinum, vil ég Þ° drepa á eitt atriði; Laxveiði í íslenskum ám hefur talsvert aukist síðustu áratugina, og er ört vaxandi áburðarnotkun bænda tiltækasta skýringin á þessu fyrirbæri. Talsvert af þessum áburði berst nefnilega með yfirborðsvatni eða grunnvatni í ár og vötn, þar sem hann eykur frjósemi vatnanna. Árið 196- urðu þáttaskipti, er ég réðst til Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (sem þá hét að vísu öðru nafni). Segja má að rauði þráðurinn í starn mínu þar hafi verið að aðstoða við hagnýtingu auðlinda í hinum fátækari löndum jarðar, beindist þá athyglin að mikilvægum framleiðslu- eða starfskeðjum, og sérstaklega að þeim hlekkjunr. sem ætla mátti að væru veikastir og þyrftu hels styrktar við. í þessu sambandi barst hugurin eðlilega á stundum heim til íslands og framleiðslu- aðstöðu þess miðað við önnur lönd. Hér langar m'g til að gera ofurlítinn útúrdúr og skjóta inn nokkrurn fílósófískum athugasemdum íslendings, sem dva ^ ist um árabil erlendis og átti þess kost a^ kynnast allmörgum löndum og fulltrúum margr‘ þjóða. „Allt ber vott um handahóf og óðaönn 1. íslenska þjóðin sem heilder sennilega almcn'^ betur menntuð og almennt fróðari um heima geima en nokkur þjóð önnur á jarðkringl111111, Minnist ég, m.a., í því sambandi tómatabóndans ^ Borgarfirði, sem kunni heila franska alfræðior a bók að kalla utanbókar og kaus^ heldur að rek mig á stampinn um landafræði í Ástralíu og vt a. en að ræða lélegt ástand tómatanna í gróðufhu sínu, enda mun ég hafa verið ráðafár um úrbmtr 2. Þessi almenna þekking annars vegar, og ÍJa^ hagslegt getuleysi þjóðarheildarinnar og skortu^ tæknilegri grundvallarvinnu og áreiðanlegri ra gjafarstarfsemi hins vegar, skapar í óvenju nku mæli það fyrirbæri, er ég vil nefna brjóstvit. Þa að vísu skiljanlegt að gripið sé til brj°st'Jrjr ef raunvit eða tæknilegar staðreyndir eru ekki > 140 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.